Fćrsluflokkur: Bloggar

Kvöldverđarbođ laugardaginn 22.október.

 

Fyrsti viđburđur vetrarins hefst á ţví ađ Kvenfélagskonum er bođiđ til kvöldverđar ásamt maka/gesti.  

Bođiđ verđur  haldiđ í Félagsheimili Patreksfjarđar laugardagskvöldiđ 22. október.  Húsiđ opnar kl. 18:30 og borđhald hefst kl. 19:00.

Búiđ er ađ auglýsa bođiđ á međal félagskvenna og ţćr hvattar til ađ láta vita eigi síđar en mánudagskvöldiđ 17. október. 

Mćtum allar  hressar og kátar á laugardaginn Grin

Undirbúningsnefndin.

 Matarbođ


Minning

 

Ein af heiđursfélagskonum  Kvenfélagsins Sifjar er nú látin.  

Jóna Jóhanna Ţórđardóttir fćdd í Haga á Barđaströnd  ţ. 4. janúar 1920  lést ţ. 9. september s.l. á Heilbrigđisstofnun Patreksfjarđar.

Jóhanna eins og hún var oftar nefnd,  lét sér annt um samfélagiđ og studdi ţađ dyggilega m.a. međ ötulu starfi  í  félögum á Patreksfirđi.  Kvenfélagiđ Sif naut krafta  hennar um langt árabil en hún gekk í félagiđ í júní 1964.  Jóhanna hugsađi hlýlega til samferđafólks síns, ţar međ okkar í Kvenfélaginu Sif.  Kom hugur hennar glögglega  í ljós  ţegar hún hin síđari ár hafđi ekki tök á ađ koma til árlegs ţorrablóts  en lét skila til okkar og annarra gesta kveđju sem komiđ var á framfćri af formanni félagsins.

Stjórn Kvenfélagsins Sifjar og ađrar félagskonur ţakka Jónu Jóhönnu Ţórđardóttur langa og góđa samfylgd  og  óeigingjarnt starf.  Börnum hennar og öđrum ađstandendum eru sendar samúđarkveđjur.  

Blessuđ sé minning Jónu Jóhönnu Ţórđardóttur.

                                                

Stjórn Kvenfélagsins Sifjar á Patreksfirđi.

 

 
 
Minning

 

 

 


Ađalfundur SVK 2011

 

Samband Vestfirskra kvenna heldur ađalfund sinn n.k. laugardag 10. september.  Gestgjafar fundarins verđa ađ ţessu sinni félagskonur í Kvenfélaginu Brautinni  í Bolungarvík,  en til gaman má geta ţess ađ félagiđ fagnar 100 ára afmćlil á árinu.

Utan hefđbundinna ađalfundarstarfa verđur fariđ í skođunarferđ, hlustađ á fyrirlestur og loks borđa konur saman hátíđarkvöldverđ í nýuppgerđu og glćsilegu félagsheimili ţeirra Bolvíkinga.

 

soleyjar.jpg

 

 


A u g l ý s i n g


Íbúđ til sölu

 

Bjarkargata 7, efri hćđ er til sölu.

Íbúđin er 3ja herbergja, 72fm ađ stćrđ.

Myndir af íbúđinni er hćgt ađ skođa í myndaalbúmi hér á síđunni.

Áskilinn er réttur til ađ taka hvađa tilbođi sem er eđa hafna öllum.

 

Nánari upplýsingar veita Sigríđur Ólafsdóttir, sími 849 2429 eđa

Nína E. Jóhannesdóttir, sími 895 3821

Bjarkargata 7


21. apríl, Skírdagur - Sumardagurinn fyrsti.

 

Gleđilegt sumar og takk fyrir veturinn.  Njótiđ gleđilegrar páskahelgar.

Fermingarbörn og fjölskyldur ţeirra fá innilegar hamingjuóskir í tilefni fermingardagsins.

 

 

Páskamynd

Fermingarskeyti

 

 Ferming í Patreksfjarđarkirkju á Skírdag 21. apríl.

Kvenfélagiđ Sif stendur ađ venju fyrir sölu fermingarskeyta og kostar hvert skeyti kr. 500,-

Listi međ nöfnum fermingarbarna verđur borinn í hvert hús á Patreksfirđi föstudagsmorguninn 15. apríl.  Síđasti skiladagur listans er mánudagurinn 18. apríl hjá:

Steinunni Sturludóttur, Brunnum 7, s. 8976714

eđa hjá Önnu Guđmundsdóttur, Ađalstrćti 78, s. 8953004

 

Fermd verđa:

Agnes Diljá Gestsdóttir                    Brunnum 15

Birta Eik Óskarsdóttir                       Ađalstrćti 9

Edda Sól Ólafsdóttir                         Sigtúni 4

Guđný María Svavarsdóttir               Bjarkargötu 3

Guđmundur Pétur Halldórsson         Mýrum 8

Narfi Hjartarson                               Ađalstrćti 17

Róbert Orri Leifsson                         Ađalstrćti 57

 

Skeyti
Sýnishorn skeytaforms, stađlađur texti en meira úrval mynda.

S a u m a f u n d u r

Saumafundur aprílmánađar verđur haldinn

í fundarsal Félagsheimilis Patreksfjarđar

mánudaginn 11. apríl og hefst hann  kl. 20:00.

Á fundinum verđur ákveđiđ málefni á dagskrá sbr. send fundarbođ

og eru konur hvattar til ađ mćta vel.

Hittumst hressar og kátar á mánudagskvöldiđ.

                                                 Nefndin.

 

Burkni

 


Saumafundur

 

Mánudaginn 14. mars verđur saumafundur í Björkinni og hefst hann kl. 20:00.

Hittumst hressar og kátar međ sauma -og / eđa prjónadótiđ já eđa bara međ okkur sjálfar og eigum skemmtilega kvöldstund saman. 

                                                                                              Nefndin.

 

 

Berjamynd

 

 

 


A Đ A L F U N D U R

 

Ađalfundur

 

Ađalfundur Kvenfélagsins Sifjar verđur haldinn í

Félagsheimili Patreksfjarđar

Fimmtudaginn 10. mars kl. 18:00.

 Dagskrá:

1.  Venjuleg ađalfundarstörf

2. Önnur mál

 Kćru félagskonur mćtum allar  og nýjar félagskonur eru velkomnar í hópinn.

Stjórnin

 

Fuglamynd


Saumafundur

 

Saumafundur verđur í Björkinni ţriđjudaginn 1. febrúar  kl. 20:00.

Sjáumst hressar og kátar á degi okkar kvenfélagskvenna.  

Nefndin.

Roses

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Feb. 2025

S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband