Kvenfélagiđ Sif 95 ára ţann 24. október.

 

Bleik rós

 

 

 Ţann 24. október eru liđin 95 ár frá stofnun Kvenfélagsins Sifjar og  gengu 60 konur í félagiđ á fyrsta fundi ţess.  Sigríđur Sigurđardóttir hjúkrunarkona var ađalhvatamađur ađ stofnun félagsins og einnig fyrsti formađur eđa forstýra eins og nefnt er í gömlum pistli.  Ađrar í stjórn voru Sigríđur Einarsdóttir frá Munađarnesi ritari, gjaldkeri var Ţóra J. Björnsson.

Markmiđ félagsins var og er í lögum, "ađ efla allskonar samvinnu og samúđ  međal félagskvenna í hverju og einu er snertir framför í sveitar, hérađs og landsmálum.  Ađ stuđla ađ hverskonar líknarstarfssemi innan hérađs á ţann hátt sem viđ ţykir eiga í hvert sinn.  Efla reglusemi og siđsemi á félagssvćđinu á međal hinnar uppvaxandi kynslóđar".

Í ljósi sögunnar má ćtla ađ andrúmsloftiđ á ţessum árum hafi veriđ blandiđ baráttuhug.  Konur fengu ađ sönnu kosningarétt til Alţingis ţ. 19. maí,  sama ár og Kvenfélagiđ Sif var stofnađ. Ţó ađeins konur sem voru 40 ára og eldri.  Samtímis fengu vinnumenn kosningarétt međ sömu skilyrđum og konur.  Međ sambandslagasamningi Dana og Íslendinga áriđ 1920  jafnađist svo kosningaréttur karla og kvenna en um ţetta má t.d lesa á vef Kvennasögusafns Íslands.

Félagskonur í Kvenfélaginu Sif hafa alla tíđ unniđ af ósérhlífni ađ málefnum samfélagsins á margvíslegan hátt.  Stutt dyggilega viđ Sjúkrahúsiđ, Patreksfjarđarkirkju, skólana og björgunarsveitarstarf svo eitthvađ sé nefnt.  Innan félagsins er starfandi Hjálparsjóđur sem stofnađur var sérstaklega til  hjálpar sjúkum og bágstöddum.   Kvenfélagiđ Sif hefur notiđ góđrar samvinnu viđ fyrirtćki og einstaklinga á svćđinu í fjáröflunarvinnu sinni, auk ţess sem fjölskyldumeđlimir félagskvenna hafa veriđ félaginu ómetanlegur stuđningur, oftar en ekki međ  ómćldri ađstođ í kringum fjáröflunarviđburđi. Ţekktastur slíkra viđburđa er  Ţorrablótiđ sem haldiđ er ár hvert og fyrir ţađ útbúa konur allan mat og semja skemmtiatriđi. Einnig hefur félagiđ stađiđ fyrir hinum ýmsu námskeiđum í gegnum tíđiđna.  Til gamans má geta ađ fundargerđarbćkur félagsins eru til frá upphafi og eru merk heimild um starfsemina og bćjarbraginn á hverjum tíma.

Núverandi formađur Kvenfélagsins Sifjar er Sigríđur Ólafsdóttir en ađar í stjórn eru:

Ásdís Lilja Hilmarsdóttir ritari, Nína Erna Jóhannesdóttir gjaldkeri.   Helga Bjarnadóttir er varaformađur en ađrar varamanneskjur í stjórn eru Dröfn Árnadóttir og Sandra Skarphéđinsdóttir.

Heiđursfélagar eru ţćr Guđrún Halldórsdóttir, Lilja Jónsdóttir og Jóhanna Ţórđardóttir.

 


 

Bleik rós

 

 

 

 


Fyrsti fundur laugardaginn 23.október

 

Samkvćmt dagskránni verđur fyrsti fundur vetrarins laugardaginn 23. október og verđur hann haldinn í Safnađarheimili Patreksfjarđarkirkju kl. 13:00.

Konur eru hvattar til ađ mćta og bjóđa međ sér gestum.

 

Stúlka ađ flauta

Vetrardagskráin 2010 - 2011

 

Dagskrá Kvenfélagsins Sifjar veturinn 2010-2011

Stjórn Kvenfélagsins Sifjar hefur sett niđur dagskrá vetrarins og er hún međ hefđbundnu sniđi. Ţó var sú breyting gerđ á ađ viđ ákváđum ađeins vikuna sem saumafundir eiga ađ vera í, en umsjónarkonur hvers fundar ákveđi sjálfar nákvćma dagssetningu eftir ţví hvađ ţeim finnst henta á hverjum tíma og auglýsi hana vel fyrir hvern fund. Jafnframt er stefnan ađ brydda upp á einhverju skemmtilegu eđa frćđandi (nema hvorutveggja sé) á hverjum saumafundi, s.s. fyrirlestri, kynningu eđa stuttu námskeiđi.

Dagskráin er svohljóđandi:

23. október                      Skemmtifundur, međ maka eđa gesti

6. nóvember                     Bingó hjálparsjóđsins

8. - 14. nóv.                      Saumafundur

13. nóvember                   Laufabrauđsfundur

 6. - 12. des.                     Saumafundur

 3. - 9. jan                         Saumafundur

22. janúar                         Ţorrablót

7. -13. feb.                        Saumafundur

17. febrúar                        Ađalfundur

7. - 13. mars                     Saumafundur

4. - 10. apríl                      Saumafundur

? apríl                                Páskabingó ?

2. - 8. maí                         Lokafundur/saumafundur         

 

Allir almennir fundir/saumafundir verđa ađ Bjarkargötu 7, nema annađ sé auglýst sérstaklega, en stćrri fundir í félagsheimilinu.

Međ bestu kveđju,

Stjórnin.

 


Ađalfundur Sambands Vestfirskra kvenna.

Ađ hausti er venja ađ fulltrúar Kvenfélaganna á Vestfjörđum hittist á ađalfundi Sambands Vestfirskra kvenna, hér eftir nefnt S.V.K.

Ţann 11. september n.k verđur ađalfundur S.V.K   haldinn á Ţingeyri.  Gestgjafar ađ ţessu sinni eru Kvenfélögin Von á Ţingeyri og Kvenfélag Mýrahrepps. 

S.V.K.  var stofnađ á Ísafirđi ţ. 3.maí 1930 og er ţví 80 ára.  Fyrsti formađur  var Rósa Kristjánsdóttir en hún gengdi embćtti formanns ađeins í eitt ár ţví hún flutti burt af svćđinu.  Viđ  embćttinu tók Estíva Björnsdóttir á Ţingeyri og var formađur nćstu 10 árin.  

Innan vébanda S.V.K  eru fjölmörg Kvenfélög á Vestfjörđum.  Á ađalfundum hittast fulltrúar Kvenfélaganna, segja frá starfssemi sinna félaga, kynnast og styrkja tengsl.   Bođiđ er uppá námskeiđ eđa erindi og oftar en ekki kemur ađili og kynnir einhverja starfssemi sem er í gangi á svćđi gestgjafa ađalfundarins. Fulltrúi Kvenfélagasambands Íslands mćtir en S.V.K er ađili ađ K.Í.

Núverandi formađur SVK er Helga Dóra Kristjánsdóttir sem búsett er í Tröđ í Önundarfirđi.

 

Haust

 

 

 


17. júní 2010 - Gleđilega hátíđ !

Hefđbundin starfssemi ýmissa félaga liggur ađ mestu niđri yfir sumarmánuđina og ţađ á viđ um starfssemi Kvenfélagsins Sifjar.  

Njótiđ sumars og sólar kćru Kvenfélagskonur og ađrir lesendur ţessarar síđu.

 Af Hjöllunum

 

 

 


Saumafundur (athugiđ breyttan fundarstađ).

Sifjarkonur.

 

Síđasti saumafundur vorsins 2010

 

Mánudaginn 10. maí 2010 verđur síđasti saumafundur Kvenfélagsins Sifjar fyrir sumarhlé.

 

Kl. 20:00 í fundarsal FHP.

 

Hittumst spriklandi glađar og kátar ađ vanda.

 

Nefndin

Baldursbrá

                                                                                                                                


Heillaskeyti Kvenfélagsins Sifjar.

SkeytiSkeyti međ blómamyndSkeyti međ kirkjumyndSkeyti međ Patreksfjarđarmynd
 Höfum fengiđ ný skeyti og ţá nýjar myndir. Hér ađ ofan er hluti skeytaúrvalsins.  Tvćr nýjar myndir eru  eru  af ţorpinu Patreksfirđi og tvćr blómamyndir.
Einnig eru til eldri útgáfur skeyta og myndirnar á ţeim ekki síđur fallegar ţó ađ gamlar séu.
Svo sem  gamlar  Patreksfjarđarmyndir  og mynd tekin inni í Patreksfjarđarkirkju og sýnir altari og umhverfi ţess.  Allt mjög fallegar myndir og skeytin smekkleg.
Verđiđ er kr. 500,- .
Móttaka skeytabeiđna er hjá :
Önnu Guđmundsdóttur s. 4561261 eđa 8953004
eđa Öldu Hrund Sigurđardóttur s. 4561557 eđa 8656022.
 
 
 
 
 
Hćgt er ađ stćkka myndirnar međ ţví ađ tvísmella á skeytiđ. Ţađ skal ţó tekiđ fram ađ myndirnar á skeytunum sjálfum eru mun hreinni og skýrari en ţćr koma fram hér.

S a u m a f u n d u r

 

Saumafundur aprílmánađar verđur í Björkinni

mánudagskvöldiđ 12. apríl kl. 19:30.

Sjáumst hressar og kátar.

Nefndin / Elsa Nína og Jensína.

prjónadót í körfu


Gleđilega páskahátíđ.

Bestu óskir um gleđilega páskahátíđ. 

Einnig eru fermingarbörnum og fjölskyldum ţeirra sendar innilegar hamingjuóskir í tilefni fermingardagsins 1. apríl. 

 

Páskaungar

 

 

 


F e r m i n g a r s k e y t i

Eins og undanfarin ár mun Kvenfélagiđ Sif sjá um sölu á fermingarskeytum

Blađ međ neđangreindum nafnalista verđur boriđ út í hvert hús á Patreksfirđi og ţurfa pantanir ađ berast fyrir

föstudaginn 26.mars.

Verđ pr. skeyti er   KR.   500,-

Móttaka er hjá :     Nínu E. Jóhannesdóttur         Bjarkargötu 3         sími 456-1232

  eđa   Önnu Guđmundsdóttur        Ađalstrćti  78      sími 4561261 og 8953004

 

 Fermingarbörn í Patreksfjarđarkirkju 

Skírdag  1.apríl 2010

 

Árný Magnúsdóttir                                       Mýrum 17

Birgitta  Rán Óskarsdóttir                           Ađalstrćti 127

Elísabet Anna Hermannsdóttir                    Brunnum 10

Erna Jensína Guđmundsdóttir                     Sigtúni 25

Freydís Eva Hallsdóttir                                Sigtúni 9

Kara Gunnarsdóttir                                      Ađalstrćti 76

Klara Ösp Sveinbjörnsdóttir                       Stekkum 13

Kristín Erna Úlfarsdóttir                              Ađalstrćti 122A

Sindri  Freyr Jóhannesson                          Ađalstrćti 121

Steinar Oddsson                                          Ađalstrćti 72

Victoría Kristín Geirsdóttir                          Hjöllum 20

 

Linda Kristín Smáradóttir, Hjöllum 18, fermist í Bíldudalskirkju

á Hvítasunnudag 23.maí.                                         

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Feb. 2025

S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband