Dagur kvenfélagskonunnar - dagurinn okkar.

 

Ţriđjudaginn 1. febrúar n.k er Dagur kvenfélagskonunnar.

Dagurinn er stofndagur Kvenfélagasambands Íslands og var á síđasta ári gerđur ađ formlegum degi kvenfélagskonunnar.

Nánar um ţetta má lesa á vef Kvenfélagasambandsins.

 


Ţorrablót 2011

 

Hiđ árlega ţorrablót Kvenfélagsins Sifjar verđur haldiđ í Félagsheimili Patreksfjarđar laugardaginn 22. janúar n.k Húsiđ opnar kl. 19:30.

Eftir  mat, drykk og heimagerđa leiksýningu kvenfélagskvenna mun hljómsveitin Góđir landsmenn leika fyrir dansi fram á rauđa nótt.

Áskriftalistar liggja frammi í verslunum en miđasala fer svo fram í  F.H.P á föstudeginum 21. jan. á milli kl. 19:00 - 20:00.

Miđaverđ er kr. 7.000,-

Ţess má geta ađ nú sem fyrr rennur allur ágóđi ţorrablótsins til líknarmála.

 

Ţorrablót

 

 


Janúarfundurinn

 

Tilkynning frá saumafundarnefnd janúarmánađar:

Af óviđráđanlegum orsökum verđur ekki saumafundur nú í janúar eins og til stóđ.

Hittumst kćru félagskonur  á góđum fundi í febrúar  Smile


Jólaball í Félagsheimili Patreksfjarđar

 

Kvenfélagiđ Sif og Lionsklúbbur Patreksfjarđar halda sitt árlega barnajólaball og verđur ţađ ađ ţessu sinni miđvikudaginn 29. des kl. 17:00 - 19:00.  

 Dansađ verđur í kringum jólatréđ, bođiđ  uppá kakó og kökur og jólasveinarnir mćta ađ sjálfssögđu á stađinn til ađ heilsa uppá mannskapinn eins og ţeim er einum lagiđ.

Ađgangur er ókeypis.

Góđa skemmtun GrinWizard

 


Jólakveđja


 
Kvenfélagskonur og fjölskyldur fá hjartans ţakkir fyrir óeigingjörn störf og ánćgjulega samveru á árinu sem er ađ líđa.
Einstaklingum og fyrirtćkjum  á starfssvćđi Kvenfélagsins Sifjar er ţökkuđ ómetanleg   velvild og stuđningur.
Njótiđ hátíđar ljóss og friđar.
Jólamynd

Saumafundur í desember

Kćru félagskonur

Saumafundur desembermánađar verđur haldinn ţriđjudagskvöldiđ 14. desember í Björkinni og hefst hann kl. 20:00.

Viđ biđjum ykkur um ađ koma međ lítinn pakka sem kostar á bilinu 500,- til 1.000,-  og eins ađ upphugsa jólasiđ sem ykkur er kćr hvort heldur sem er úr bernsku eđa sem lifir enn ţann dag í dag.

Sjáumst  hressar og kátar ađ venju Grin

                                             Nefndin.

 

Neđangreind mynd  hćfir desembermánuđi og er tekin af vef Drops  sem margir ţekkja en  ţar er hćgt ađ fá fullt af góđum hugmyndum og fríum uppskriftum.

Jólasokkar


Saumafundur :-)

 

SIFJARKONUR

  SAUMAFUNDUR VERĐUR  MÁNUDAGINN 15 NÓVEMBER   KL  20.00  Í BJÖRKINNI.

MĆTUM SEM FLESTAR OG TÖKUM MEĐ OKKUR GESTI.

LJÚFAR VEITINGAR Í BOĐI.

NEFNDIN.


Auglýsing um laufabrauđsbakstur laugardaginn 13. nóvember.

  

 Kćra Sifjarkona.

Nú er kominn tími til ađ hittast og njóta dagsins saman viđ Laufabrauđsbakstur.

Laugardaginn 13. nóvember verđur Laufabrauđsdagur hjá Kvenfélaginu Sif.

Viđ ćtlum ađ hittast í Félagsheimili Patreksfjarđar og vinna saman ađ gerđ Laufabrauđs.

Viđ búum til deigiđ, fletjum út kökurnar,  skerum ţćr út og síđast en ekki síst bökum viđ góđgćtiđ.

Húsiđ verđur opiđ frá kl. 10:00 ađ morgni og fram eftir degi eftir ţörfum.

Viđfangsefniđ er kjöriđ fyrir alla fjölskylduna, konur eru hvattar til ađ mćta og taka međ sér gesti.

Ţar sem viđ ţurfum ađ kaupa bökunarvöru í samrćmi viđ mćtingu  ţurfum viđ ađ fá ađ vita um ţátttöku ykkar.

Jafnframt ţurfum viđ ađ innheimta ţátttökugjald ţeirra fullorđinna sem taka ţátt í bakstrinum til ađ mćta kostnađi viđ hráefniskaupin og húsaleigu.

Gert er ráđ fyrir kr. 1.000.- fyrir hvern fullorđinn sem mćtir, - enda fer hver greiđandi ţátttakandi heim međ hlutdeild í bakstrinum. 

Veriđ svo góđar ađ láta undirritađar vita um ţátttöku ykkar eigi síđar en miđvikudaginn 10. nóvember.

Hittumst og njótum dagsins saman.

Elsa Nína, sími  863-0953

Jensína , sími  897-4700

 

 


M A T A R B I N G Ó

Hjálparsjóđur Kvenfélagsins Sifjar heldur sitt árlega matarbingó í Félagsheimili Patreksfjarđar laugardaginn 6. nóvember kl. 14:00.

Fjöldi góđra vinninga.  Mćtum öll og styrkjum gott málefni.

Nefndin.

Matarmynd


Ábending um dagskrá og fleira.

Félagskonur athugiđ ađ hér til hliđar á síđunni má sjá vetrardagsrkána og fleira gagnlegt Smile


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Júlí 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Af mbl.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 67468

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband