Ţriđjudaginn 1. febrúar n.k er Dagur kvenfélagskonunnar.
Dagurinn er stofndagur Kvenfélagasambands Íslands og var á síđasta ári gerđur ađ formlegum degi kvenfélagskonunnar.
Nánar um ţetta má lesa á vef Kvenfélagasambandsins.
Bloggar | 27.1.2011 | 09:14 (breytt kl. 09:15) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hiđ árlega ţorrablót Kvenfélagsins Sifjar verđur haldiđ í Félagsheimili Patreksfjarđar laugardaginn 22. janúar n.k Húsiđ opnar kl. 19:30.
Eftir mat, drykk og heimagerđa leiksýningu kvenfélagskvenna mun hljómsveitin Góđir landsmenn leika fyrir dansi fram á rauđa nótt.
Áskriftalistar liggja frammi í verslunum en miđasala fer svo fram í F.H.P á föstudeginum 21. jan. á milli kl. 19:00 - 20:00.
Miđaverđ er kr. 7.000,-
Ţess má geta ađ nú sem fyrr rennur allur ágóđi ţorrablótsins til líknarmála.
Bloggar | 14.1.2011 | 18:24 (breytt kl. 18:29) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tilkynning frá saumafundarnefnd janúarmánađar:
Af óviđráđanlegum orsökum verđur ekki saumafundur nú í janúar eins og til stóđ.
Hittumst kćru félagskonur á góđum fundi í febrúar
Bloggar | 14.1.2011 | 17:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Kvenfélagiđ Sif og Lionsklúbbur Patreksfjarđar halda sitt árlega barnajólaball og verđur ţađ ađ ţessu sinni miđvikudaginn 29. des kl. 17:00 - 19:00.
Dansađ verđur í kringum jólatréđ, bođiđ uppá kakó og kökur og jólasveinarnir mćta ađ sjálfssögđu á stađinn til ađ heilsa uppá mannskapinn eins og ţeim er einum lagiđ.
Ađgangur er ókeypis.
Góđa skemmtun
Bloggar | 28.12.2010 | 16:27 (breytt kl. 16:27) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 23.12.2010 | 08:15 (breytt 7.1.2011 kl. 10:08) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Kćru félagskonur
Saumafundur desembermánađar verđur haldinn ţriđjudagskvöldiđ 14. desember í Björkinni og hefst hann kl. 20:00.
Viđ biđjum ykkur um ađ koma međ lítinn pakka sem kostar á bilinu 500,- til 1.000,- og eins ađ upphugsa jólasiđ sem ykkur er kćr hvort heldur sem er úr bernsku eđa sem lifir enn ţann dag í dag.
Sjáumst hressar og kátar ađ venju
Nefndin.
Neđangreind mynd hćfir desembermánuđi og er tekin af vef Drops sem margir ţekkja en ţar er hćgt ađ fá fullt af góđum hugmyndum og fríum uppskriftum.
Bloggar | 8.12.2010 | 13:20 (breytt kl. 16:29) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
SIFJARKONUR
SAUMAFUNDUR VERĐUR MÁNUDAGINN 15 NÓVEMBER KL 20.00 Í BJÖRKINNI.
MĆTUM SEM FLESTAR OG TÖKUM MEĐ OKKUR GESTI.
LJÚFAR VEITINGAR Í BOĐI.
NEFNDIN.
Bloggar | 11.11.2010 | 09:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Kćra Sifjarkona.
Nú er kominn tími til ađ hittast og njóta dagsins saman viđ Laufabrauđsbakstur.
Laugardaginn 13. nóvember verđur Laufabrauđsdagur hjá Kvenfélaginu Sif.
Viđ ćtlum ađ hittast í Félagsheimili Patreksfjarđar og vinna saman ađ gerđ Laufabrauđs.
Viđ búum til deigiđ, fletjum út kökurnar, skerum ţćr út og síđast en ekki síst bökum viđ góđgćtiđ.
Húsiđ verđur opiđ frá kl. 10:00 ađ morgni og fram eftir degi eftir ţörfum.
Viđfangsefniđ er kjöriđ fyrir alla fjölskylduna, konur eru hvattar til ađ mćta og taka međ sér gesti.
Ţar sem viđ ţurfum ađ kaupa bökunarvöru í samrćmi viđ mćtingu ţurfum viđ ađ fá ađ vita um ţátttöku ykkar.
Jafnframt ţurfum viđ ađ innheimta ţátttökugjald ţeirra fullorđinna sem taka ţátt í bakstrinum til ađ mćta kostnađi viđ hráefniskaupin og húsaleigu.
Gert er ráđ fyrir kr. 1.000.- fyrir hvern fullorđinn sem mćtir, - enda fer hver greiđandi ţátttakandi heim međ hlutdeild í bakstrinum.
Veriđ svo góđar ađ láta undirritađar vita um ţátttöku ykkar eigi síđar en miđvikudaginn 10. nóvember.
Hittumst og njótum dagsins saman.
Elsa Nína, sími 863-0953
Jensína , sími 897-4700
Bloggar | 8.11.2010 | 10:03 (breytt kl. 10:07) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hjálparsjóđur Kvenfélagsins Sifjar heldur sitt árlega matarbingó í Félagsheimili Patreksfjarđar laugardaginn 6. nóvember kl. 14:00.
Fjöldi góđra vinninga. Mćtum öll og styrkjum gott málefni.
Nefndin.
Bloggar | 3.11.2010 | 12:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Félagskonur athugiđ ađ hér til hliđar á síđunni má sjá vetrardagsrkána og fleira gagnlegt
Bloggar | 27.10.2010 | 12:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AĐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bćrinn okkar
Fjölmiđlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Sagđur hafa svipt sig lífi eftir ađ Pútín sagđi honum upp
- Rússar lýsa yfir hernámi í nýju hérađi
- Á flótta frá réttvísinni í sjö ár
- Náđu ađ bjarga sér međ ţví ađ klifra upp á ţak
- Banađi ţremur úr tengdafjölskyldunni međ sveppum
- Ísrael gerir árásir á Húta í Jemen
- Dalai Lama nírćđur: Vill verđa 130 ára
- Vonar ađ fundurinn međ Trump hjálpi til međ vopnahlé
- Kapphlaup viđ tímann í Texas
- Ţađ eru ekki mannréttindi ađ búa í Svíţjóđ
Fólk
- Sabrina Carpenter hungruđ eins og úlfurinn
- Nýi eiginmađurinn er 13 árum yngri
- Vitleysingar heimsćkja risaeđlur
- Julian McMahon er látinn
- Oasis miđar á yfir 400 ţúsund krónur
- Gođsögnin Ozzy Osbourne kvaddi sviđiđ í hásćti
- Ávallt harđur viđ sjálfan sig
- Tignust allra
- Kim Kardashian fékk dómsskjöl send til sín til Feneyja
- Ađ vita ekki hvađ bíđur manns
Viđskipti
- Ferro Zink og Metal sameinast
- Allt ađ 50 nýir sjúkrabílar á nćstu árum
- Halli á ríkisfjármálum fari vaxandi
- Bankastjóri Íslandsbanka segist hafa teygt sig eins langt og hćgt var
- Fjárfestar ekki selt eignir í stórum stíl
- Arion og Kvika hefja samrunaviđrćđur
- Sér fyrir endann á harđri vaxtastefnu
- Olíuverđ lćkkađ ţrátt fyrir átök
- Verđbólgan verđi 3,8% í ár
- Gleđilega útborgun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 67468
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar