Gleđilegt áriđ og takk fyrir allt liđiđ kćru kvenfélagskonur og allir ađrir sem hafa lagt hönd á plóg til ađ gera starfssemi Kvenfélagsins Sifjar árangursríka.
Kvöldstund í desember hittust konur međ gestum sínum í Félagsheimili Patreksfjarđar, rétt 40 manns mćttu og snćddu dýrindis jólamat og ýmislegt var gert til skemmtunar.
Á milli jóla og nýjárs héldu Sifjarkonur og Lionsmenn hiđ árlega jólaball fyrir börnin og ţađ lukkađist međ ágćtum.
Má segja ađ náttúröflin hafi séđ til ţess ađ áriđ endađi og ţađ nýja hófst međ látum, viđ vorum enn á ný minnt á hvađ viđ megum okkar lítils ţegar ógnaröfl náttúrunnar og ţ.m veđurfars eru annars vegar. Viđ á suđurfjörđum Vestfjarđa sluppum ţó betur en margur.
Nú er sólin farin ađ skína og daginn lengir, ţađ styttist í Ţorrablótiđ okkar og ekki ástćđa til annars en ađ líta glöđ til ársins 2013. Viđ sláum hvergi af í ţeirri viđleitin okkar ađ gera gott líf betra og styrkja samfélagiđ og ţar međ okkur sjálf međ ýmsum hćtti.
Fyrsti saumafundur árisns verđur í fundarsal F.H.P mánudagskvöldiđ 14.jan kl. 20:00. Mćtum sem flestar og eigum góđa kvöldstund saman á ţessum fyrsta mánađarlega fundi ársins 2013.
Bloggar | 14.1.2013 | 08:26 (breytt kl. 08:38) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bingó - verđur miđvikudaginn 14.nóvember í Félagsheimili Patreksfjarđar og hefst kl. 19:30.
Ađgangseyrir fyrir fullorđna kr. 1.000,- og kr. 500,- fyrir börn.
Innifaliđ er kaffi, te, djús og eitt bingóspjald.
Auka bingóspjald kostar kr. 200,-
Veriđ hjartanlega velkomin,
Nefndin.
Bloggar | 13.11.2012 | 11:06 (breytt kl. 11:06) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardaginn 17.nóvember stendur Kvenfélagiđ Sif fyrir námskeiđi í leđurtöskugerđ.
Námskeiđiđ stendur frá kl. 10:00 - 15:00.
Á námskeiđinu lćra konur ađ sauma töskur úr leđri annađhvort úr gömlum flíkum, s.s leđurbuxum, leđurjökkum eđa úr nýju leđri. Konur ţurfa ađ koma međ saumavélar og "gamlar" leđurflíkur ef ţćr ćtla ađ nota ţađ hráefni. Kolbrún útvegar allt annađ efni sem ţarf til viđbótar s.s nýtt leđur, rođ, fóđur, lím, rennilása, tvinna, rennilása, smellur, kósa og fl. og er ţađ allt selt á kostnađarverđi.
Leiđbeinandi er Kolbrún Sveinsdóttir kjóla og klćđskerameistari og handmenntakennari.
Verđ kr. 10.000,-
Allar konur velkomnar og skráning hjá Sigríđi Ólafsd. í síma8492429 eđa 4561512
Stjórnin
Bloggar | 2.11.2012 | 18:45 (breytt 3.11.2012 kl. 18:48) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stjórn Sifjar hefur sett niđur dagskrá vetrarins og er hún međ nokkuđ hefđbundnu sniđi. Jafnframt er stefnan sú ađ brydda uppá einhverju bćđi skemmtilegu og frćđandi á hverjum saumafundi, s.s. fyrirlestri, kynningu eđa stuttu námskeiđi.
Vetrarstarfiđ hófst laugardaginn 27.10. međ ţví ađ félagskonum var bođiđ í "brunch" í Félagsheimili Patreksfjarđar. Ţessi fyrsta samverustund heppnađist vel, fín mćting, fengum góđan gest en hann var sóknarpresturinn okkar Sr. Leifur Ragnar Jónsson.
Dagskrá vetrarins verđur svo sem hér segir en verđur auglýst sérstaklega sem og fundarstađur:
7.nóvember Bingó hjálparsjóđsins
12.nóvember Saumafundur
3.desember Saumafundur
7.janúar Saumafundur
26.janúar Ţorrablót
13.febrúar Ađalfundur
11.mars Saumafundur
15.apríl Saumafundur
6.maí Lokafundur
Bloggar | 29.10.2012 | 20:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ađalfundur Sambands Vestfirskra kvenna verđur haldinn n.k laugardag 22. september.
Samkvćmt venju skiptast Kvenfélögin á Vestfjörđum á um ađ halda ađalfundina og ađ ţessu sinni verđa gestgjafar fundarins félagskonur í Kvenfélaginu Sif á Patreksfirđi. Fundarstađur verđur Félagsheimiliđ á stađnum.
Utan hefđbundinna ađalfundarstarfa verđur briddađ uppá ýmsu bćđi í formi frćđslu og skemmtunnar. Konur hittast svo aftur ađ fundi loknum og snćđa saman hátíđarkvöldverđ.
Bloggar | 19.9.2012 | 21:34 (breytt kl. 21:41) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Síđasti saumafundur á ţessum starfsvetri verđur
mánudaginn 7.maí kl. 20:00 í "Björkinni" íbúđ okkar félagskvenna.
Mćtum sem flestar og eigum góđa kvöldstund saman fyrir sumarfrí.
Nefndin
Bloggar | 6.5.2012 | 19:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Saumafundur aprílmánađar verđur mánudaginn 16.apríl kl. 20:00.
Ađ ţessu sinni verđur fundurinn haldinn í íbúđinni okkar Björkinni.
Sjáumst hressar,
Guđný og Karólína Guđrún.
Bloggar | 13.4.2012 | 13:46 (breytt kl. 13:48) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Viđ viljum minna á heillaskeytasölu Kvenfélagsins Sifjar. Allur ágóđi skeytasölunnar rennur til ţeirra fjölmörgu góđu málefna sem félagiđ styđur viđ međ starfssemi sinni.
Skeytin sendum viđ hvert á land sem er s. s. v/ferminga, afmćla eđa hvers ţess tćkifćris sem fólk kýs ađ samgleđjast öđrum viđ. Skeytin eru hóflega verđlögđ og mjög svo falleg.
Umsjón skeytasölunnar er hjá Önnu Guđmundsdóttur s. 8953004 eđa Steinunni Sturludóttur s. 8976714.
Hér má sjá tvćr af fjórum myndum sem prýđa skeytin.
Bloggar | 12.4.2012 | 07:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Páskabingó verđur haldiđ í Félagsheimili Patreksfjarđar miđvikudaginn 4. apríl og hefst kl. 19:30.
Fjölmargir góđir vinningar.
Mćtum öll og styđjum gott málefni en allur ágóđi bingósins rennur í Hjálparsjóđ félagsins.
Nefndin.
Bloggar | 2.4.2012 | 07:28 (breytt kl. 07:29) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
NÁMSKEIĐ Í TÖSKUGERĐ
Kvenfélagskonur og ađrar konur !
Laugardaginn 31.mars stendur Kvenfélagiđ Sif fyrir námskeiđi í leđurtöskugerđ.
Námskeiđiđ stendur frá kl. 10:00 - 15:00.
Á námskeiđinu lćra konur ađ sauma tösku úr leđri annađ hvort úr gömlum flíkum s.s. leđurbuxum eđa - jökkum eđa saumađ er úr nýju leđri. Konur ţurfa ađ koma međ saumavélar og "gamlar" leđurflíkur. Kolbrún útvegar allt annađ efni sem ţarf til viđbótar, s.s. nýtt leđur, rođ, fóđur, lím, rennilása, tvinna, smellur, kósa og fl. og er ţađ allt selt á kostnađarverđi.
Leiđbeinandi: Kolbrún Sveinsdóttir, kjóla- og klćđskerameistari og handmenntakennari.
Verđ 10.000,- Hćgt er ađ skrá sig hjá Siggu, sími 849-2429 eđa 456-1512, bokari@vesturbyggd.is
ALLAR konur velkomnar !
Stjórnin.
Bloggar | 15.3.2012 | 09:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AĐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bćrinn okkar
Fjölmiđlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar