Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014
Saumafundur
Kvenfélagsins Sifjar verđur mánudaginn 14. apríl kl. 20 í fundarsal F.H.P.
Ath!
Ađ á fundinum verđur spennandi erindi tekiđ fyrir og síđan verđur fyrirhuguđ ferđ í haust kynnt fyrir okkur.
Mćtum nú allar og eigum kósý kvöldstund saman svona í upphafi dymbilvikunnar J
Ekki má gleyma hinu margrómađa saumafundarkaffihlađborđi í bođi nefndarkvenna og síđan en ekki síst fá allar óvćntan glađning.
Hittumst heil
Nefndin
Bloggar | 12.4.2014 | 21:19 (breytt kl. 21:19) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hér ađ neđan er listi fermingarbarna voriđ 2014. Ţau leiđu mistök áttu sér stađ ađ föđurnafn eins fermingarbarns misritađist og húsnúmer í heimili annars. Beđist er velvirđingar á ţessum mjög svo leiđu mistökum.
Fermingar 2014
Kvenfélagiđ Sif býđur ađ uppá heillaskeytasölu líkt og undanfari ár. Hvert skeyti kostar kr. 700,- Ţeir sem hafa hug á ađ senda skeyti til fermingarbarna eru beđnir ađ merkja viđ nafn barns, skrifa sendanda neđst á blađiđ og koma ţví til Önnu Guđmundsdóttur, Ađalstrćti 78 eđa Nínu Jóhannesdóttur Bjarkargötu 3 ásamt greiđslu fyrir skeytin.
Ath. Síđasti móttökudagur listans er mánudagurinn 14. apríl.
Fermdur í Reykjavík ţann 6. apríl.
Birkir Davíđsson Ţórsgötu 1
Fermd í Patreksfjarđarkirkju 17. apríl, skírdag.
Arnór Rafn Halldórsson Bjarkargötu 8
Jón Hákon Egilsson Ađalstrćti 122
Jón Ţór Guđmundsson Ađalstrćti 116a
Sćmundur Helgi Barđason Ađalstrćti 115
Gabríel Már Geirsson Hjöllum 20
Kristján Kári Ágústsson Ţórsgötu 2
Einar Jónsson Bjarkargötu 6
Ţórđur Helgi Halldórsson Strandgötu 11a
Guđbjartur Ingi Felixsson Hólum 17
Ţorleifur Jóhannesson Túngötu 19
Halldór Örn Eggertsson Bölum 6
Ólafía Sigurrós Einarsdóttir Mýrum 19
Sveinbjörn Styrmir Gíslason Brunnum 25
Erlingur Hrafn Helgason Sigtúni 6
Bloggar | 6.4.2014 | 09:38 (breytt kl. 09:42) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Páskabingó verđur haldiđ miđvikudaginn 9. apríl í Félagsheimili Patreksfjarđar og hefst kl. 20:00.
Ađgangur er kr. 1.000,- fyrir fullorđna og kr. 500,- fyrir börn. Aukaspjald kostar kr. 300,-
Kaffi, te og djús
Sjáumst sem flest ! Nefndin :-)
Bloggar | 6.4.2014 | 09:26 (breytt kl. 09:26) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AĐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bćrinn okkar
Fjölmiđlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar