Bloggfćrslur mánađarins, október 2014

Dagskrá veturinn 2014 / 2015.

 

Vetrardagskrá Kvenfélagsins Sifjar 2014-2015

 

Dagskrá:

24. október.  Fundur

30. október til 2. nóvember.  Ferđ til Dublinar

19. nóvember.  Bingó

2. desember.  Fundur

12. janúar.  Fundur

24. janúar.  Ţorrablót

3. febrúar.  Fundur

24. febrúar.  Ađalfundur

3. mars.  Fundur

25. mars.  Páskabingó

7. apríl.  Fundur

5. maí.  Fundur

 

 

Hvetjum félagskonur til ţess ađ vera duglegar ađ taka ţátt í starfi félagsins í vetur.  Einnig ef ţiđ hafiđ einhverjar tillögur fram ađ fćra vegna afmćlisárs ađ koma ţeim á framfćri viđ stjórn.

Stjórnin

 

 

 


Sumar / haust 2014

Ţó ađ sumartíminn sé ađ heita má fyrir utan hinn eiginlega starfstíma félagsins  var samt nokkuđ um ađ vera eins og gengur.  Sjómannadagskaffiđ okkar lukkađist vel ađ venju.  Félagkonur elduđu plokkfisk fyrir Skjaldborgarhátíđina, tóku síđla sumars  ađ sér ađ  sjá um mat og kaffi fyrir ráđstefnu sem haldin var á Patreksfirđi um byggđamál.  Viđ tökum verkefnum fagnandi og allt gengur ljómandi vel hjá samhentum hópi kvenna.

Á nćsta ári verđur félagiđ 100 ára og mun starfssemi nćsta vetrar án efa  bera nokkur merki undirbúnings ţeirra merku tímamóta.  

Í lok október ćtla 23 Sifjarkonur ađ bregđa undir sig betri fćtinum og heimsćlkja Dublin á Írlandi og má segja ađ ferđalagiđ sé langţráđ en engin ferđ hefur veriđ farin á vegum félagsins í rúman áratug.

Svona í lokin má geta ţess ađ Kvenfélagiđ Sif er á Fésbókinni.

 

 


Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband