Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2013
Hið Árlega Þorrablót Kvenfélagsins Sifjar verður haldið í í Félagsheimili Patreksfjarðar laugardaginn 26. janúar.
Húsið opnar kl. 19:00 en borðhald hefst kl. 20:00.
Hljómsveitin Nýja band Keisarans leikur fyrir dansi.
Áskriftarlistar liggja frammi í verslununum Albínu og Fjölvali. Miðasala verður í F.H.P föstudaginn 25. janúar kl. 19:00 - 20:00. Miðaverð er kr. 7.500,-
Bloggar | 23.1.2013 | 07:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gleðilegt árið og takk fyrir allt liðið kæru kvenfélagskonur og allir aðrir sem hafa lagt hönd á plóg til að gera starfssemi Kvenfélagsins Sifjar árangursríka.
Kvöldstund í desember hittust konur með gestum sínum í Félagsheimili Patreksfjarðar, rétt 40 manns mættu og snæddu dýrindis jólamat og ýmislegt var gert til skemmtunar.
Á milli jóla og nýjárs héldu Sifjarkonur og Lionsmenn hið árlega jólaball fyrir börnin og það lukkaðist með ágætum.
Má segja að náttúröflin hafi séð til þess að árið endaði og það nýja hófst með látum, við vorum enn á ný minnt á hvað við megum okkar lítils þegar ógnaröfl náttúrunnar og þ.m veðurfars eru annars vegar. Við á suðurfjörðum Vestfjarða sluppum þó betur en margur.
Nú er sólin farin að skína og daginn lengir, það styttist í Þorrablótið okkar og ekki ástæða til annars en að líta glöð til ársins 2013. Við sláum hvergi af í þeirri viðleitin okkar að gera gott líf betra og styrkja samfélagið og þar með okkur sjálf með ýmsum hætti.
Fyrsti saumafundur árisns verður í fundarsal F.H.P mánudagskvöldið 14.jan kl. 20:00. Mætum sem flestar og eigum góða kvöldstund saman á þessum fyrsta mánaðarlega fundi ársins 2013.
Bloggar | 14.1.2013 | 08:26 (breytt kl. 08:38) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AÐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bærinn okkar
Fjölmiðlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
Erlent
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörðun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gæti leitt til fleiri elda
- Viðurkennir ábyrgð og segir af sér
- Segir gagnrýnendur þurfa betri brellur
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Viðskipti
- Var um tíma hætt að lítast á blikuna
- Stefnt að afgreiðslu Íslandsbankasölu á vorþingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
- Slakt þjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram að minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
- Breytti landslagi markaðarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áætlar um 8,3 milljarða hagnað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar