Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012
Saumafundur aprílmánađar verđur mánudaginn 16.apríl kl. 20:00.
Ađ ţessu sinni verđur fundurinn haldinn í íbúđinni okkar Björkinni.
Sjáumst hressar,
Guđný og Karólína Guđrún.
Bloggar | 13.4.2012 | 13:46 (breytt kl. 13:48) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Viđ viljum minna á heillaskeytasölu Kvenfélagsins Sifjar. Allur ágóđi skeytasölunnar rennur til ţeirra fjölmörgu góđu málefna sem félagiđ styđur viđ međ starfssemi sinni.
Skeytin sendum viđ hvert á land sem er s. s. v/ferminga, afmćla eđa hvers ţess tćkifćris sem fólk kýs ađ samgleđjast öđrum viđ. Skeytin eru hóflega verđlögđ og mjög svo falleg.
Umsjón skeytasölunnar er hjá Önnu Guđmundsdóttur s. 8953004 eđa Steinunni Sturludóttur s. 8976714.
Hér má sjá tvćr af fjórum myndum sem prýđa skeytin.
Bloggar | 12.4.2012 | 07:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Páskabingó verđur haldiđ í Félagsheimili Patreksfjarđar miđvikudaginn 4. apríl og hefst kl. 19:30.
Fjölmargir góđir vinningar.
Mćtum öll og styđjum gott málefni en allur ágóđi bingósins rennur í Hjálparsjóđ félagsins.
Nefndin.
Bloggar | 2.4.2012 | 07:28 (breytt kl. 07:29) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AĐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bćrinn okkar
Fjölmiđlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar