Bloggfærslur mánaðarins, mars 2012
NÁMSKEIÐ Í TÖSKUGERÐ
Kvenfélagskonur og aðrar konur !
Laugardaginn 31.mars stendur Kvenfélagið Sif fyrir námskeiði í leðurtöskugerð.
Námskeiðið stendur frá kl. 10:00 - 15:00.
Á námskeiðinu læra konur að sauma tösku úr leðri annað hvort úr gömlum flíkum s.s. leðurbuxum eða - jökkum eða saumað er úr nýju leðri. Konur þurfa að koma með saumavélar og "gamlar" leðurflíkur. Kolbrún útvegar allt annað efni sem þarf til viðbótar, s.s. nýtt leður, roð, fóður, lím, rennilása, tvinna, smellur, kósa og fl. og er það allt selt á kostnaðarverði.
Leiðbeinandi: Kolbrún Sveinsdóttir, kjóla- og klæðskerameistari og handmenntakennari.
Verð 10.000,- Hægt er að skrá sig hjá Siggu, sími 849-2429 eða 456-1512, bokari@vesturbyggd.is
ALLAR konur velkomnar !
Stjórnin.
Bloggar | 15.3.2012 | 09:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Saumafundur marsmánaðar verður mánudaginn 12.mars kl. 20:00.
Athugið að fundurinn verður í fundarsal F.H.P.
Nefndin.
Bloggar | 8.3.2012 | 14:10 (breytt kl. 14:11) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í dag laugardaginn 3.mars er Guðrún Halldórsdóttir annar heiðursfélaga Kvenfélagsins Sifjar 90 ára.
Félagskonur í Sif senda Guðrúnu og fjölskyldu hennar innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins.
Kærar þakkir fyrir ánægjulegt samstarf, samveru og óeigingjarnt framlag til félagsstarfsins.
Bloggar | 3.3.2012 | 11:24 (breytt kl. 11:27) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AÐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bærinn okkar
Fjölmiðlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar