Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012
*Athugiđ ađ ţar sem dagskrá er ávalt samin ađ hausti getur ţađ komiđ fyrir ađ dagsetningum viđburđa sé hnikađ til en hver viđburđur er eins og viđ vitum auglýstur sérstaklega. Svona er sem sagt dagskráin til vors eins og lagt var upp međ sl. haust.
12. mars Saumafundur
24. mars Páskabingó
16. apríl Saumafundur
8. maí Saumafundur/lokafundur starfsvetrar.
Bloggar | 16.2.2012 | 13:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ađalfundur Kvenfélagsins Sifjar verđur haldinn í Félagsheimili Patreksfjarđar miđvikudaginn 15.febrúar og hefst hann kl. 18:00.
Dagskrá:
1) Venjuleg ađalfundarstörf
2) Önnur mál
Kćru félagskonur, mćtum allar og viđ bjóđum nýjar félagskonur velkomnar.
Stjórnin.
Bloggar | 8.2.2012 | 18:51 (breytt kl. 18:58) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Saumafundur mánudagskvöldiđ 6.febrúar kl. 20:00 í íbúđinni okkar Björkinni.
Sjáumst hressar , kaffi og međ'í
Bergrún og Lóa
Bloggar | 6.2.2012 | 13:27 (breytt kl. 13:32) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tekiđ af vef Kvenfélagasambands Íslands www.kvenfelag.is:
1. febrúar er Dagur kvenfélagskonunnar. Dagurinn, sem er stofndagur Kvenfélagasambands Íslands, var formlega gerđur ađ degi kvenfélagskonunnar á 80 ára afmćli KÍ áriđ 2010 .
Var ţađ gert til ađ vekja athygli á miklu og óeigingjörnu starfi kvenfélagskvenna um árabil og löngu tímabćrt ađ kvenfélagskonur fengju sinn eigin dag á dagatalinu.
Dags kvenfélagskonunnar er getiđ á fjölmörgum dagatölum og í dagbókum og Kvenfélagasamband Íslands vekur athygli á deginum í fjölmiđlum til ađ festa hann enn frekar í sessi.Kvenfélög og kvenfélagskonur eru hvattar til ađ muna eftir deginum og jafnvel gera sér dagamun hver og ein eđa saman, en einnig ađ vera tilbúnar til ađ taka á móti hamingjuóskum og athygli ţennan dag.
Kvenfélagasamband Íslands verđur međ opiđ hús í Kvennaheimilinu Hallveigarstöđum, Túngötu 14, kl. 16.30 - 18.30 ţann 1. febrúar
Hópur kvenna hefur um nokkurt skeiđ unniđ ađ stofnun nýs kvenfélags í Reykjavík sem stofnađ verđur á Hallveigarstöđum ţennan dag.
Hefst stofnfundur ţess kl. 17.15 og geta ţćr konur sem ţess óska gerst stofnfélagar á fundinum.
Allir velkomnir á međan húsrúm leyfir
Bloggar | 1.2.2012 | 07:09 (breytt kl. 07:16) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AĐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bćrinn okkar
Fjölmiđlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íţróttir
- Sviss Ísland, stađan er 0:0
- Enginn fastur svefntími frá ţví dóttirin var tveggja ára
- Kćrastinn rćddi fyrstu kynni sín af Sveindísi
- Hallgrímur skaut KA upp úr fallsćti
- Ţćr norsku heppnar gegn Finnlandi
- Skaut fast á Aron Pálmarsson
- Tvćr breytingar á liđi Íslands
- Eftir öll ţessi ár ţá skuldar mađur ađeins
- Miklu skemmtilegra ađ vera leikmađur
- FH er bikarmeistari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 67467
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar