Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2012

BINGÓ vinningar matarpakkar og fleira gott, MIÐVIKUDAGINN 14. NÓV.

Bingó -  verður miðvikudaginn 14.nóvember í Félagsheimili Patreksfjarðar og hefst kl. 19:30.

Aðgangseyrir fyrir fullorðna kr. 1.000,- og kr. 500,- fyrir börn.

Innifalið er kaffi, te, djús og eitt bingóspjald.

Auka bingóspjald kostar kr. 200,-

Verið hjartanlega velkomin,

Nefndin.


Töskugerðarnámskeiðið frábæra laugardaginn 17.nóvember !!

Laugardaginn 17.nóvember stendur Kvenfélagið Sif fyrir námskeiði í leðurtöskugerð.

Námskeiðið stendur frá kl. 10:00 - 15:00.

 

Á námskeiðinu læra konur að sauma töskur úr leðri annaðhvort úr gömlum flíkum, s.s leðurbuxum, leðurjökkum eða úr nýju leðri.  Konur þurfa að koma með saumavélar og "gamlar" leðurflíkur ef þær ætla að nota það hráefni.  Kolbrún útvegar allt annað efni sem þarf til viðbótar s.s nýtt leður, roð, fóður, lím, rennilása, tvinna, rennilása, smellur, kósa og fl. og er það allt selt á kostnaðarverði.

Leiðbeinandi er Kolbrún Sveinsdóttir kjóla og klæðskerameistari og handmenntakennari.

Verð kr. 10.000,-

Allar konur velkomnar og skráning hjá Sigríði Ólafsd. í síma8492429 eða 4561512

Stjórnin 

 

Töskur

 

 


Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband