Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2012

Þorrablót 21. janúar.

thorramatur.jpg
 
 
Kvenfélagið  Sif

heldur sitt árlega   Þorrablót  í Félagsheimili Patreksfjarðar laugardaginn  21. janúar 2012

Stuðhljómsveitin  FESTIVAL    leikur fyrir dansi.

Húsið opnar kl. 19:30   Borðhald hefst kl. 20:00

Áskriftarlistar liggja frammi  í , Albínu  og Fjölval til
kl. 18:00 miðvikudaginn 18. janúar.

Miðaverð   kr.  7.000,- (Visa-Euro)

Miðar verða seldir í félagsheimilinu föstudaginn
20 janúar frá kl. 19:00-20:00
Ekki verða tekin frá borð.

Vínveitingar (bar).    Aldurstakmark 18 ára.
16 (dagurinn gildir) til 18 ára verða að vera í fylgd með foreldrum/forráðamönnum.  Foreldrar/forráðamenn bera ábyrgð á unglingum á skemmtuninni.

Mætið  á þessa  stærstu  skemmtun  ársins,  borðið  góðan þorramat og sjáið  broslegu hliðarnar á  mannlífinu.
Síðan dunar dansinn fram á nótt.


Snyrtilegur  klæðnaður

Þorrablótsnefnd
 

Saumafundur janúar 2012

Fyrsti saumafundur ársins verður í fundarsal F.H.P mánudaginn 9.jan kl. 20:00.

Mætum sem flestar og endilega þær sem vilja taki handavinnuna með.

                                                                                       Nefndin.

 

hekl.jpg

 


Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Feb. 2025

S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband