Bloggfćrslur mánađarins, september 2011
Ein af heiđursfélagskonum Kvenfélagsins Sifjar er nú látin.
Jóna Jóhanna Ţórđardóttir fćdd í Haga á Barđaströnd ţ. 4. janúar 1920 lést ţ. 9. september s.l. á Heilbrigđisstofnun Patreksfjarđar.
Jóhanna eins og hún var oftar nefnd, lét sér annt um samfélagiđ og studdi ţađ dyggilega m.a. međ ötulu starfi í félögum á Patreksfirđi. Kvenfélagiđ Sif naut krafta hennar um langt árabil en hún gekk í félagiđ í júní 1964. Jóhanna hugsađi hlýlega til samferđafólks síns, ţar međ okkar í Kvenfélaginu Sif. Kom hugur hennar glögglega í ljós ţegar hún hin síđari ár hafđi ekki tök á ađ koma til árlegs ţorrablóts en lét skila til okkar og annarra gesta kveđju sem komiđ var á framfćri af formanni félagsins.
Stjórn Kvenfélagsins Sifjar og ađrar félagskonur ţakka Jónu Jóhönnu Ţórđardóttur langa og góđa samfylgd og óeigingjarnt starf. Börnum hennar og öđrum ađstandendum eru sendar samúđarkveđjur.
Blessuđ sé minning Jónu Jóhönnu Ţórđardóttur.
Stjórn Kvenfélagsins Sifjar á Patreksfirđi.
Bloggar | 17.9.2011 | 10:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Samband Vestfirskra kvenna heldur ađalfund sinn n.k. laugardag 10. september. Gestgjafar fundarins verđa ađ ţessu sinni félagskonur í Kvenfélaginu Brautinni í Bolungarvík, en til gaman má geta ţess ađ félagiđ fagnar 100 ára afmćlil á árinu.
Utan hefđbundinna ađalfundarstarfa verđur fariđ í skođunarferđ, hlustađ á fyrirlestur og loks borđa konur saman hátíđarkvöldverđ í nýuppgerđu og glćsilegu félagsheimili ţeirra Bolvíkinga.
Bloggar | 7.9.2011 | 18:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AĐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bćrinn okkar
Fjölmiđlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Megum búast viđ rigningu, slyddu eđa snjókomu
- Ökumađur undir áhrifum lenti í umferđaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miđbćjarins
- Flokkur fólksins fćr ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guđfinna Thoroddsen
- Búseti kćrir Reykjavíkurborg
- Bjóđa börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef veriđ kjaftaskur mikill
- Sjö međ ţriđja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leđurblöku
- Ţetta er ógnvćnleg stađa
- Dagur kveđur borgarstjórn
- Uggvćnlegur undirtónn
- Vörubíll valt á hliđina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar