Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

21. apríl, Skírdagur - Sumardagurinn fyrsti.

 

Gleđilegt sumar og takk fyrir veturinn.  Njótiđ gleđilegrar páskahelgar.

Fermingarbörn og fjölskyldur ţeirra fá innilegar hamingjuóskir í tilefni fermingardagsins.

 

 

Páskamynd

Fermingarskeyti

 

 Ferming í Patreksfjarđarkirkju á Skírdag 21. apríl.

Kvenfélagiđ Sif stendur ađ venju fyrir sölu fermingarskeyta og kostar hvert skeyti kr. 500,-

Listi međ nöfnum fermingarbarna verđur borinn í hvert hús á Patreksfirđi föstudagsmorguninn 15. apríl.  Síđasti skiladagur listans er mánudagurinn 18. apríl hjá:

Steinunni Sturludóttur, Brunnum 7, s. 8976714

eđa hjá Önnu Guđmundsdóttur, Ađalstrćti 78, s. 8953004

 

Fermd verđa:

Agnes Diljá Gestsdóttir                    Brunnum 15

Birta Eik Óskarsdóttir                       Ađalstrćti 9

Edda Sól Ólafsdóttir                         Sigtúni 4

Guđný María Svavarsdóttir               Bjarkargötu 3

Guđmundur Pétur Halldórsson         Mýrum 8

Narfi Hjartarson                               Ađalstrćti 17

Róbert Orri Leifsson                         Ađalstrćti 57

 

Skeyti
Sýnishorn skeytaforms, stađlađur texti en meira úrval mynda.

S a u m a f u n d u r

Saumafundur aprílmánađar verđur haldinn

í fundarsal Félagsheimilis Patreksfjarđar

mánudaginn 11. apríl og hefst hann  kl. 20:00.

Á fundinum verđur ákveđiđ málefni á dagskrá sbr. send fundarbođ

og eru konur hvattar til ađ mćta vel.

Hittumst hressar og kátar á mánudagskvöldiđ.

                                                 Nefndin.

 

Burkni

 


Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband