Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011

Jólakveđja

 

Félagskonum í Kvenfélaginu Sif, fjölskyldum ţeirra og  öllum ţeim sem styrkt hafa félagiđ á einn eđa annan hátt eru sendar  hugheilar jóla og nýárskveđjur međ ţakklćti fyrir óeigingjarnt starf og ómetanlegan  stuđning á árinu sem senn er á enda.   

 

Jólamynd

 

 

 


Starfssemi í nóvember og desember.

 Af óviđráđanlegum orssökum hafa skrif hér inná síđuna legiđ niđri en ćttu nú ađ komast í betra horf og viđburđir skráđir eftir ţví sem viđ á.  Tengill á dagskrá vetrarins mun svo koma hér til hćgri innan tíđar.

Ţann 14. nóvember var haldinn saumafundur í fundarsal F.H.P .  Á fundinum voru Fanney Sif og Petrína Sigrún međ kynningu á snyrtivörum og ţ.h.

Í desemberbyrjun var svo haldinn jólafundur á sama stađ. Ţar hittust félagskonur og nutu góđra veitinga í góđum  félagsskap.  Skiptust á jólapökkum, hlustuđu á upplestur og fleira.

 Ţess má geta ađ Ţorrablótiđ verđur ađ venju í janúar og hófst undirbúningur nú á haustmánuđum.


Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Júlí 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 67467

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband