Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010

Heillaskeyti Kvenfélagsins Sifjar.

SkeytiSkeyti með blómamyndSkeyti með kirkjumyndSkeyti með Patreksfjarðarmynd
 Höfum fengið ný skeyti og þá nýjar myndir. Hér að ofan er hluti skeytaúrvalsins.  Tvær nýjar myndir eru  eru  af þorpinu Patreksfirði og tvær blómamyndir.
Einnig eru til eldri útgáfur skeyta og myndirnar á þeim ekki síður fallegar þó að gamlar séu.
Svo sem  gamlar  Patreksfjarðarmyndir  og mynd tekin inni í Patreksfjarðarkirkju og sýnir altari og umhverfi þess.  Allt mjög fallegar myndir og skeytin smekkleg.
Verðið er kr. 500,- .
Móttaka skeytabeiðna er hjá :
Önnu Guðmundsdóttur s. 4561261 eða 8953004
eða Öldu Hrund Sigurðardóttur s. 4561557 eða 8656022.
 
 
 
 
 
Hægt er að stækka myndirnar með því að tvísmella á skeytið. Það skal þó tekið fram að myndirnar á skeytunum sjálfum eru mun hreinni og skýrari en þær koma fram hér.

S a u m a f u n d u r

 

Saumafundur aprílmánaðar verður í Björkinni

mánudagskvöldið 12. apríl kl. 19:30.

Sjáumst hressar og kátar.

Nefndin / Elsa Nína og Jensína.

prjónadót í körfu


Gleðilega páskahátíð.

Bestu óskir um gleðilega páskahátíð. 

Einnig eru fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra sendar innilegar hamingjuóskir í tilefni fermingardagsins 1. apríl. 

 

Páskaungar

 

 

 


Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband