Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010
A Đ A L F U N D U R
Ađalfundur Kvenfélagsins Sifjar verđur haldinn í
Félagsheimili Patreksfjarđar
fimmtudaginn 18. febrúar n.k. kl. 19:00.
Hvetjum konur til ađ gerast félagar til ađ takast á viđ skemmtileg og hvetjandi verkefni.
Dagskrá:
1. Venjuleg ađalfundarstörf
2. Önnur mál
Stjórnin.
Bloggar | 10.2.2010 | 12:14 (breytt 11.2.2010 kl. 17:19) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Dagur kvenfélagskonunnar.
Kvenfélagasamband Íslands fagnar 80 ára afmćli sínu í ár, en ţađ var stofnađ 1. febrúar 1930. Ákveđiđ hefur veriđ af KÍ, ađ 1. febrúar verđi dagur kvenfélagskonunnar, til ađ minnast starfa ţeirra í ţágu samfélagsins. Kvenfélagskonur hafa gegnum tíđina starfađ af elju og dugnađi og auđgađ menningu og mannlíf međ ýmsum samkomum og uppákomum.
Vestfirskar konur.
Samband verstfiskra kvenna er einnig 80 ára í ár, en innan sambandsins starfa 14 kvenfélög, frá Barđaströnd inn í Djúp. Fyrsta kvenfélagiđ á Vestfjörđum var reyndar stofnađ áriđ árinu 1906 í Haukadal í Dýrafirđi, saga ţeirra spannar ţví á ađra öld. Sum hafa liđiđ undir lok, en enn fleiri hafa veriđ stofnuđ. Kvenfélögin eru sjálfstćđar einingar og taka sér fyrir hendur ólík verkerfni, en velja sér starfsvettvang ţar sem ţćr telja farsćlast á hverjum stađ. Ófáir hafa notiđ stuđnings ţeirra međ beinum fjárframlögum Ţrátt fyrir ađ hafa mörg hver starfađ í marga áratugi, hafa félögin ađlagađ sig ađ nýjum tímum, međ breyttum áherslum. Ţađ gera ţau međ ţví ađ ađ hlúa ađ sínum félagskonum, en jafnframt taka ţátt margvíslegum ţáttum samfélagsins. Hver kannast ekki viđ ađ hafa tekiđ ţátt í ţorrablóti, jólaskemmtun, álfadansi, spilakvöldi, kaffibođum, ferđalagi, námskeiđi eđa hvađeina, sem kvenfélagskonur standa fyrir. Ţađ má međ sanni segja, ađ félögin séu horsteinn menningar í hverju byggđalagi.
Húfuverkefni.
Hver nýburi sem fćđist á ţessu ári, fćr ađ gjöf húfu frá kvenfélagskonu. Ţetta er verkefni er unniđ á landsvísu í samvinnu viđ ljósmćđur. Um 5.000 börn fćđast árlega, ţannig ađ nú er prjónađ af kappi til ađ fylla kvótann. Viđ tökum ţannig ţátt í gleđi foreldra međ nýfćddu barni. Kvenfélagskonur hafa líka veriđ ötular ađ gefa fjármagn til ađ bćta ađstöđu á fćđingardeildum.
Framtíđin.
Ég er bjarsýn á framtíđ kvenfélaga og tel ađ ţau eigi bara eftir ađ eflast. Ţađ hefur sýnt sig ađ nýjar konur eru tilbúnar ađ ganga inn í félögin. Ţau eru einfaldlega ađ komast aftur í tísku, ef hćgt er ađ tala um ţađ. Ţađ hefur veriđ góđ leiđ fyrir konur ađ kynnast og taka ţátt í samfélagsstörfum, ađ ganga í kvenfélagiđ á stađnum. Mér hefur td. ţótt sérlega vćnt um ţađ ađ sjá konur af erlendum uppruna, koma inn og verđa sumar öflugar í starfi. Međ nýju fólki koma breyttar áherslur og viđ sem fyrir erum, byggjum saman gott starf á traustum grunni.
Kvenfélagskonur, til hamingju međ daginn.
Helga Dóra Kristjánsdóttir, formađur Sambands verstfiskra kvenna.
Bloggar | 1.2.2010 | 13:22 (breytt kl. 13:27) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hildur Helga Gísladóttir
Bloggar | 1.2.2010 | 06:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AĐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bćrinn okkar
Fjölmiđlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar