Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010

Saumafundur :-)

 

SIFJARKONUR

  SAUMAFUNDUR VERÐUR  MÁNUDAGINN 15 NÓVEMBER   KL  20.00  Í BJÖRKINNI.

MÆTUM SEM FLESTAR OG TÖKUM MEÐ OKKUR GESTI.

LJÚFAR VEITINGAR Í BOÐI.

NEFNDIN.


Auglýsing um laufabrauðsbakstur laugardaginn 13. nóvember.

  

 Kæra Sifjarkona.

Nú er kominn tími til að hittast og njóta dagsins saman við Laufabrauðsbakstur.

Laugardaginn 13. nóvember verður Laufabrauðsdagur hjá Kvenfélaginu Sif.

Við ætlum að hittast í Félagsheimili Patreksfjarðar og vinna saman að gerð Laufabrauðs.

Við búum til deigið, fletjum út kökurnar,  skerum þær út og síðast en ekki síst bökum við góðgætið.

Húsið verður opið frá kl. 10:00 að morgni og fram eftir degi eftir þörfum.

Viðfangsefnið er kjörið fyrir alla fjölskylduna, konur eru hvattar til að mæta og taka með sér gesti.

Þar sem við þurfum að kaupa bökunarvöru í samræmi við mætingu  þurfum við að fá að vita um þátttöku ykkar.

Jafnframt þurfum við að innheimta þátttökugjald þeirra fullorðinna sem taka þátt í bakstrinum til að mæta kostnaði við hráefniskaupin og húsaleigu.

Gert er ráð fyrir kr. 1.000.- fyrir hvern fullorðinn sem mætir, - enda fer hver greiðandi þátttakandi heim með hlutdeild í bakstrinum. 

Verið svo góðar að láta undirritaðar vita um þátttöku ykkar eigi síðar en miðvikudaginn 10. nóvember.

Hittumst og njótum dagsins saman.

Elsa Nína, sími  863-0953

Jensína , sími  897-4700

 

 


M A T A R B I N G Ó

Hjálparsjóður Kvenfélagsins Sifjar heldur sitt árlega matarbingó í Félagsheimili Patreksfjarðar laugardaginn 6. nóvember kl. 14:00.

Fjöldi góðra vinninga.  Mætum öll og styrkjum gott málefni.

Nefndin.

Matarmynd


Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband