Bloggfćrslur mánađarins, október 2010
Félagskonur athugiđ ađ hér til hliđar á síđunni má sjá vetrardagsrkána og fleira gagnlegt
Bloggar | 27.10.2010 | 12:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţann 24. október eru liđin 95 ár frá stofnun Kvenfélagsins Sifjar og gengu 60 konur í félagiđ á fyrsta fundi ţess. Sigríđur Sigurđardóttir hjúkrunarkona var ađalhvatamađur ađ stofnun félagsins og einnig fyrsti formađur eđa forstýra eins og nefnt er í gömlum pistli. Ađrar í stjórn voru Sigríđur Einarsdóttir frá Munađarnesi ritari, gjaldkeri var Ţóra J. Björnsson.
Markmiđ félagsins var og er í lögum, "ađ efla allskonar samvinnu og samúđ međal félagskvenna í hverju og einu er snertir framför í sveitar, hérađs og landsmálum. Ađ stuđla ađ hverskonar líknarstarfssemi innan hérađs á ţann hátt sem viđ ţykir eiga í hvert sinn. Efla reglusemi og siđsemi á félagssvćđinu á međal hinnar uppvaxandi kynslóđar".
Í ljósi sögunnar má ćtla ađ andrúmsloftiđ á ţessum árum hafi veriđ blandiđ baráttuhug. Konur fengu ađ sönnu kosningarétt til Alţingis ţ. 19. maí, sama ár og Kvenfélagiđ Sif var stofnađ. Ţó ađeins konur sem voru 40 ára og eldri. Samtímis fengu vinnumenn kosningarétt međ sömu skilyrđum og konur. Međ sambandslagasamningi Dana og Íslendinga áriđ 1920 jafnađist svo kosningaréttur karla og kvenna en um ţetta má t.d lesa á vef Kvennasögusafns Íslands.
Félagskonur í Kvenfélaginu Sif hafa alla tíđ unniđ af ósérhlífni ađ málefnum samfélagsins á margvíslegan hátt. Stutt dyggilega viđ Sjúkrahúsiđ, Patreksfjarđarkirkju, skólana og björgunarsveitarstarf svo eitthvađ sé nefnt. Innan félagsins er starfandi Hjálparsjóđur sem stofnađur var sérstaklega til hjálpar sjúkum og bágstöddum. Kvenfélagiđ Sif hefur notiđ góđrar samvinnu viđ fyrirtćki og einstaklinga á svćđinu í fjáröflunarvinnu sinni, auk ţess sem fjölskyldumeđlimir félagskvenna hafa veriđ félaginu ómetanlegur stuđningur, oftar en ekki međ ómćldri ađstođ í kringum fjáröflunarviđburđi. Ţekktastur slíkra viđburđa er Ţorrablótiđ sem haldiđ er ár hvert og fyrir ţađ útbúa konur allan mat og semja skemmtiatriđi. Einnig hefur félagiđ stađiđ fyrir hinum ýmsu námskeiđum í gegnum tíđiđna. Til gamans má geta ađ fundargerđarbćkur félagsins eru til frá upphafi og eru merk heimild um starfsemina og bćjarbraginn á hverjum tíma.
Núverandi formađur Kvenfélagsins Sifjar er Sigríđur Ólafsdóttir en ađar í stjórn eru:
Ásdís Lilja Hilmarsdóttir ritari, Nína Erna Jóhannesdóttir gjaldkeri. Helga Bjarnadóttir er varaformađur en ađrar varamanneskjur í stjórn eru Dröfn Árnadóttir og Sandra Skarphéđinsdóttir.
Heiđursfélagar eru ţćr Guđrún Halldórsdóttir, Lilja Jónsdóttir og Jóhanna Ţórđardóttir.
Bloggar | 22.10.2010 | 12:05 (breytt kl. 12:50) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Samkvćmt dagskránni verđur fyrsti fundur vetrarins laugardaginn 23. október og verđur hann haldinn í Safnađarheimili Patreksfjarđarkirkju kl. 13:00.
Konur eru hvattar til ađ mćta og bjóđa međ sér gestum.
Bloggar | 22.10.2010 | 10:06 (breytt kl. 10:08) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Dagskrá Kvenfélagsins Sifjar veturinn 2010-2011
Stjórn Kvenfélagsins Sifjar hefur sett niđur dagskrá vetrarins og er hún međ hefđbundnu sniđi. Ţó var sú breyting gerđ á ađ viđ ákváđum ađeins vikuna sem saumafundir eiga ađ vera í, en umsjónarkonur hvers fundar ákveđi sjálfar nákvćma dagssetningu eftir ţví hvađ ţeim finnst henta á hverjum tíma og auglýsi hana vel fyrir hvern fund. Jafnframt er stefnan ađ brydda upp á einhverju skemmtilegu eđa frćđandi (nema hvorutveggja sé) á hverjum saumafundi, s.s. fyrirlestri, kynningu eđa stuttu námskeiđi.
Dagskráin er svohljóđandi:
23. október Skemmtifundur, međ maka eđa gesti
6. nóvember Bingó hjálparsjóđsins
8. - 14. nóv. Saumafundur
13. nóvember Laufabrauđsfundur
6. - 12. des. Saumafundur
3. - 9. jan Saumafundur
22. janúar Ţorrablót
7. -13. feb. Saumafundur
17. febrúar Ađalfundur
7. - 13. mars Saumafundur
4. - 10. apríl Saumafundur
? apríl Páskabingó ?
2. - 8. maí Lokafundur/saumafundur
Allir almennir fundir/saumafundir verđa ađ Bjarkargötu 7, nema annađ sé auglýst sérstaklega, en stćrri fundir í félagsheimilinu.
Međ bestu kveđju,
Stjórnin.
Bloggar | 7.10.2010 | 16:28 (breytt kl. 16:36) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AĐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bćrinn okkar
Fjölmiđlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar