Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010
Saumafundur verður í Björkinni mánudagskvöldið 1. febrúar kl. 20:30.
Mætum allar og eigum saman góða kvöldstund
Nefndarkonur, Sigríður Ólafs og Alda Hrund.
Bloggar | 28.1.2010 | 13:14 (breytt kl. 13:15) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þorrablót Kvenfélagsins Sifjar verður í Félagsheimili Patreksfjarðar laugardaginn 23. janúar.
Matti og draugabanarnir halda uppi fjörinu á dansleiknum eftir veisluhöldin.
Húsið opnar kl. 19:30, borðhald hefst kl. 20:00
Áskriftarlistar liggja frammi í versl. Fjölvali og Albínu til kl. 18:00 miðvikudaginn 20. janúar, einnig er hægt að skrá sig á www.patreksfjordur.is .
Miðaverð er kr. 6.000,- (Visa/Euro) miðar verða seldir í Félagsheimilinu föstudaginn 22.janúar frá kl. 19:00 - 20:00. Vínveitingar(bar), aldurstakmark 18 ár, snyrtilegur klæðnaður.
Sjáumst á blóti
Bloggar | 12.1.2010 | 15:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudaginn 11. janúar verður saumafundur í Björkinni kl. 20:30.
Við ætlum að taka púlsinn á húfuverkefni Kvenfélagasambands Íslands sem við erum að sjálfssögðu þáttakendur í og nánar má lesa um verkefnið hér.
Eitthvað fleira verður á döfinni og við hvetjum ykkur til að mæta og auðvitað er alltaf vinsælt að hafa handavinnuna með.
Sjáumst á mánudagskvöldið
Bergrún og Anna G.
Bloggar | 7.1.2010 | 14:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kleifakarlinn af sumum nefndur Kleifabúinn hefur staðið styrkum "fótum" á Kleifaheiðinni í árafjöld. Kvatt okkur "fólkið sitt "á leið að heiman og sömuleiðis heilsað okkur þegar heim er komið. Karlinn fangar athygli allra vegfarenda, bæði okkar íbúanna og lengra að kominna. Margir staldra við hjá honum og tengjast vináttuböndum. Vináttuböndin við hann eru ekki síður vináttutengsl við okkar heimabyggð og suðursvæði Vestfjarða sem er gríðarlega fallegt.
Virðing, heiðarleiki, kærleikur, traust, styrkur, hreysti, fegurð - allt orð sem geta átt við Kleifakarlinn í hugum okkar. Höfum þau í orð farangrinum á leið okkar um lífið hér eftir sem hingað til.
Gleðilegt ár 2010
Bloggar | 1.1.2010 | 11:46 (breytt kl. 11:47) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AÐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bærinn okkar
Fjölmiðlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar