Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Ađeins af starfssemi Sifjar.

Starfssemi  Kvenfélagsins Sifjar liggur niđri yfir sumarmánuđina en Sjómannadagskaffiđ hefur veriđ fastur punktur í starfinu til margra ára og er ţađ síđasta sem viđ vinnum viđ fyrir sumarfrí nema ađ sjálfsögđu ađ eitthvađ sérstakt komi til.  Á ađalfundi velst  í nefndina sem sér um kaffiđ og ţar ađ auki eru eins og venjulega allar hendur vel ţegnar til ađ ađstođa viđ uppvask og annan frágang á eftir.  

Fjórar konur sáu um ađ elda fyrir plokkfiskveislu Skjaldborgarhátíđarinnar ţ. 30. maí og gekk ţađ mjög vel.  Veislan var eins og segir í dagskrá hátíđarinnar, í bođi Odda hf.   Ánćgjulegt  ađ sjá svo mikinn fjölda ţáttakenda hátíđarinnar, ađkomnir sem og heimamenn njóta ţessara daga hér á Patreksfirđi út í ystu ćsar enda dagskráin ţétt.

Framundan hjá Kvenfélögum á landsvísu  er svo Landsţing Kvenfélagasambands Íslands sem verđur haldiđ á Hótel Stykkishólmi dagana 26.-28. júní n.k.  Stjórnir Kvenfélaganna fá bođ um ţingiđ en öllum félagskonum er ađ sjálfsögđu frjálst ađ mćta.  Dagskrá ţessa 35. landsţings K.Í má nálgast hér.

 


F E R M I N G A R S K E Y T I

Eins og undanfarin ár mun Kvenfélagiđ Sif sjá um sölu á fermingarskeytum.  Listi međ nöfnum fermingarbarna sem fermast í Patreksfjarđarkirkju á Hvítasunnudag ţ. 31. maí verđur borinn  í hvert hús á Patreksfirđi og fólk hvatt til ađ merkja viđ og skila listanum svo  međ greiđslu til Nínu Ernu eđa Önnu.  Ţeim sem fjarri eru er velkomiđ ađ hafa samband símleiđis :

 

Nína E. Jóhannesdóttir, Bjarkargötu 3  s. 4561232 eđa 8953821

Anna Guđmundsóttir, Ađalstrćti 78, s. 4561261 eđa 8953004.

 

Nöfn fermingarbarna

Svandís Helga Hjartardóttir              Ađalstrćti 17

Kolfinna Esther Bjarkadóttir            Ađalstrćti 87a

Eyrún Lind Árnadóttir                       Túngötu 18

Perla Ösp Jónsdóttir                         Bjarkargötu 6

Ingibjörg Freyja Gunnarsdóttir       Brunnum 9

Kristófer Ísar Ingimundarson          Hjöllum 4

Birkir Freysson                                   Mýrum 2

Valur Smárason                                 Sigtúni 10 

 


Síđasti fundur vetrarins.

Síđasti fundur  samkv. dagsrká vetrarins   var haldinn mánudaginn 11. maí í Björkinni, íbúđinni okkar ađ Bjarkargötu 7.

Á fundinn mćttu góđir gestir og komu ţeir fćrandi hendi.

Sr. Leifur Ragnar Jónsson  fćrđi félaginu Biblíu ađ gjöf frá Patreksfjarđarkirkju. Biblían er í afar vönduđu og fallegu bandi, merkt Kvenfélaginu Sif.     

Ingrid Guđmundsson fćrđi félaginu sjúkrapúđa sem er gjöf frá henni og syni hennar Guđmundi Otra Sigurđssyni.  

Á myndunum hér ađ neđan má sjá Sigríđi Ólafsdóttur formann Sifjar taka viđ gjöfunum úr höndum ţeirra Sr. Leifs Ragnars og Ingridar. Fleiri myndir frá fundinum eru í myndaalbúmi.

 

Sr. Leifur Ragnarsson og Sigríđur Ólafsdóttir

 

 

Ingrid Guđmundsson og Sigríđur Ólafsdóttir

 

 


Freistandi fíkjubrauđ og kćfa

 Fíkjubrauđ

 

1 bolli fíkjur

1 bolli vatn

2 bollar hveiti

1 bolli sykur

1 tsk. matarsódi

1 egg

1 bolli mjólk

Ađferđ:

Sjóđiđ vatn í potti, skeriđ fíkjurnar

smátt og bćtiđ út í pottinn. Hrćriđ

í ţar til verđur létt maukađ saman.

Setjiđ hveiti, sykur, matarsóda, egg

og mjólk í skál, bćtiđ fíkjumaukinu

út í og blandiđ vel saman međ

sleif. Setjiđ í smurt brauđform og

bakiđ í neđstu rim í ofni viđ 180°C

í klukkutíma.

Gómsćt haustkćfa

3 kg feitt lambakjöt

2 stórir laukar

pipar

salt

season all

aromat

nokkur lárviđarlauf, eftir smekk

1 kg tólg

 

Ađferđ:

Sjóđiđ kjötiđ og látiđ malla í nokkra

stund ţar til ţađ er vel meyrt.

Hakkiđ síđan kjötiđ ásamt lauknum

og blandiđ saman í hrćrivélaskál.

Brćđiđ tólgin og bćtiđ saman viđ

ásamt fíntskornum lárviđarlaufum.

Kryddiđ eftir smekk og hrćriđ vel

saman og nokkuđ lengi í hrćrivélinni

eđa ţar til rétt bragđ fćst.

Setjiđ í form og kćliđ.

Nýveriđ áskotnađist matardálkahöfundi

Bćndablađsins kassi

međ úrvali gamalla og nýrra

uppskrifta sem honum fannst

mikill fengur í. Ekki síst fyrir

ţćr sakir ađ í mörgum hinna

eldri uppskrifta leyndist hver

fjársjóđurinn á fćtur öđrum.

Undantekningarlaust eru eldri

uppskriftirnar fljótlegar og auđveldar

í lögun og hér fylgja ţví

tvćr slíkar ađ ţessu sinni.

Úr Bćndablađinu 23. sept 2008

 

 


Myndir...

frá maífundinum í myndaalbúmi


(:) FUNDARBOĐ (:)

Sjómannadagsnefnd bođar til fundar í Björkinni

fimmtudaginn 14. maí kl 17:00

Birki


Saumafundur maímánađar

Saumafundur maímánađar verđur í Björkinni

Birkimánudaginn 11. maí kl. 20:30

Von er á góđum gesti

Nefndin


Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband