Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Páskabingó !

Páskabingó

 

 Hjálparsjóđur Kvenfélagsins Sifjar heldur páskabingó í Félagsheimili Patreksfjarđar

laugardaginn 4. apríl klukkan 14.

 

Páskaegg-Páskaegg-Páskaegg-Páskaegg .

 

Mćtum öll og styđjum  gott málefni.

 

Auglýsing um páskabingó
Mynd  af vef Nóa Síríus.

 


Heimilistćki óskast.

Viđ óskum eftir kćliskáp m/frystihólfi til kaups. 


 

Ísskápur
 
 
Eins vantar okkur sjónvarpstćki og ţá helst  fyrir lítiđ sem ekkert.  Ef einhver á tćki í fórum sínum sem viđkomandi vill losa sig viđ ţá endilega hafiđ samband viđ undirritađar:
 
Önnu  s. 8953004
Elsu Nínu s. 8251120
Jensínu s. 8974700 

 

 


Heimsókn í Félagsmiđstöđina Vest-End

Á ađalfundi Sifjar 2008 var ákveđiđ  ađ gefa peningaupphćđ til Félagsmiđstöđvarinnar Vest-End á Patreksfirđi.   Kvenfélagskonur heimsóttu krakkana og viđ ţađ tćkifćri var gjöfin formlega afhent.  Bergrún Halldórsdóttir hefur umsjón međ félagsstarfinu  og á efstu myndinni sést hún taka viđ gjafabréfi úr hendi Sigríđar Sigurđardóttur fráfarandi formanns Sifjar.  Ţađ var ánćgjulegt ađ heimsćkja krakkana og sjá hvađ bođiđ er uppá í tómstundum  ţeirra.

 

afhending_gjafabrefs.jpg
Heimsókn í Vest-End

 
krakkar_i_vest_end_816458.jpg
kvenfelagskonur_i_vest_end.jpg
 
 
 
 

 


Saumafundur í Björkinni...

 

mánudaginn 9. mars kl.20:30

Birki

Heitt verđur á könnunni svo og eitthvert andlegt fóđur verđur á bođstólum.

Svo tökum viđ nokkur nálspor, prjónum nokkrar lykkjur eđa bara spjöllum saman og höfum ţađ gaman

                                 Nefndin


Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband