Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009
Páskabingó
Hjálparsjóđur Kvenfélagsins Sifjar heldur páskabingó í Félagsheimili Patreksfjarđar
laugardaginn 4. apríl klukkan 14.
Páskaegg-Páskaegg-Páskaegg-Páskaegg .
Mćtum öll og styđjum gott málefni.
Bloggar | 31.3.2009 | 19:03 (breytt 1.4.2009 kl. 13:05) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 24.3.2009 | 18:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Á ađalfundi Sifjar 2008 var ákveđiđ ađ gefa peningaupphćđ til Félagsmiđstöđvarinnar Vest-End á Patreksfirđi. Kvenfélagskonur heimsóttu krakkana og viđ ţađ tćkifćri var gjöfin formlega afhent. Bergrún Halldórsdóttir hefur umsjón međ félagsstarfinu og á efstu myndinni sést hún taka viđ gjafabréfi úr hendi Sigríđar Sigurđardóttur fráfarandi formanns Sifjar. Ţađ var ánćgjulegt ađ heimsćkja krakkana og sjá hvađ bođiđ er uppá í tómstundum ţeirra.
Bloggar | 22.3.2009 | 11:40 (breytt kl. 11:49) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
mánudaginn 9. mars kl.20:30
Heitt verđur á könnunni svo og eitthvert andlegt fóđur verđur á bođstólum.
Svo tökum viđ nokkur nálspor, prjónum nokkrar lykkjur eđa bara spjöllum saman og höfum ţađ gaman
Nefndin
Bloggar | 5.3.2009 | 12:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri fćrslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AĐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bćrinn okkar
Fjölmiđlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar