Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Frestun á afhendingu hökuls

Patreksf 2 EŢ

Vegna óviđráđanlegra ástćđna verđur frestun á afhendingu hökuls sem fram átti ađ fara n.k. sunnudag í Patreksfjarđakirkju.

Stjórnin


Ţorrablót 24. janúar

Ţorrablótiđ ţađ sextugasta í röđinni, verđur haldiđ laugardaginn 24. janúar og í ár mun hljómsveitin Sólon leika fyrir dansi.  Í gćrkvöldi  var hópur hressra kvenna samankominn í Félagsheimilinu, ađeins ađ stússast í eldhúsinu og svo var sest inn í sal og skemmtiatriđaliđurinn skođađur m.m.    Skipulagspćlingar í gangi, rifjađ upp og hlegiđ,   já  gamla góđa stemmingin alveg til stađar LoL

Áskriftarlistar munu liggja frammi frá og međ deginum í dag,  til miđvikudagkvöldsins 21. jan.

Einnig er hćgt ađ skrá sig á vefnum, sjá nánar á HÉR   á Tíđis,  ţar sem búiđ er ađ setja upp auglýsingarborđa.

Viđ hvetjum fólk sem ekki býr á stađnum til ađ gera sér  helgarferđ á Patreksfjörđ og skemmta sér međ okkur bćjarbúum.  Afsláttur er í bođi af gistingu í Stekkabóli   s. 4561675 og á Gistihúsi Erlu s.  4561227.  Eins bjóđa Sćferđir uppá afslátt í ferjuna Baldur, s. 4381450.

 

Ţeir sem vilja nýta sér afsláttinn í  Baldur eru beđnir um  ađ skrá sig  hjá: 

Önnu s.8953004,  Bergrúnu s. 8989296 eđa Elsu Nínu s. 8251120 /8630953

 

 Frábćrt blót framundan, elsta og örugglega ţjóđlegasta skemmtun ársins !!  

 

 Sjáumst  !

Smile

 

      

 


Skrifborđ til sölu !

 

S E L T 

Viđ erum ađ selja ţetta forláta skrifborđ - afbragđs vinnuborđ  og góđ hirsla.  Stćrđ borđplötu er  80 x 160 cm.   Tilbođ óskast.

Áhugasamir hafi samband viđ Elsu Nínu s. 8251120

 

S E L T

 

Skrifborđ

 


Gleđilegt ár !

 

 Fundarbođ

 

Ţar sem fundurinn ţ. 3. Janúar s.l. féll

niđur, bođum viđ til fundar

mánudaginn 12. Jan kl. 20:00 á Bjarkargötu 7. 

 

Viđ hvetjum ţćr sem vilja til ađ taka međ sér handavinnuna sína

 

                  Mćtum sem flestar Smile               

Nefndin

 


Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 67485

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband