Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008

Komnar á netið

Sælar allar Sifjarkonur  Smile

Þá er bloggsíðan okkar að mestu tilbúin.   Við notum hana þangað til við fáum heimasíðu sem gæti jú einhverntíma orðið veruleiki, kannski fyrr en okkur grunar.  Svona bloggsíða  getur nýst okkur á margan hátt og verður vonandi bara sniðugur möguleiki.   Hún miðast auðvitað eins og er  bara við mína kunnáttu og öll ráð eru vel þegin.

Ég bið ykkur nú um að senda mér athugasemdir um hvað eina og uppástungur um efni á netfangið mitt :    april30@simnet.is    Vonandi verðum við svo duglegar að nota þessa síðu.

Kveðja Anna Guðmundsdóttir.


Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband