Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Jæja þá er komið að Jólabasar Slysavarnardeildarinnar Unnar. Kvenfélagskonur leigðu sér auðvitað bás þar sem seldar verðar himneskar handunnar kræsingar og fleira sniðugt.
Hér má sjá nánari auglýsingu um basarinn.
Óskum öllum söluaðilum góðs gengis
Bloggar | 28.11.2008 | 16:39 (breytt kl. 16:41) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 17.11.2008 | 18:34 (breytt kl. 18:38) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skyldu Kvenfélögin ekki bara eiga eftir að koma sterk inn í nánustu framtíð ? Sjáið þessa frétt á bb.is sem segir af aðferð Hlífarkvenna á Ísafirði til að auka við félagatalið.
Kvenfélögin hafa allt til að bera til að sækja fram. Félagskonur búa yfir miklum hæfileikum og fróðleik sem nýtist vel á öllum sviðum
Bloggar | 13.11.2008 | 09:31 (breytt kl. 09:38) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Við hittumst á Bjarkargötunni á mánudagskvöldið var og vorum í miklu konfektstuði. Kvöldið var skemmtilegt og afraksturinn bara heill hellingur af flottum molum. Elsa Nína og Esther komu svo með konfekt að heiman sem við smökkuðum á og urðum auðvitað ólmar í að fá uppskriftir.
Hér er brot af molunum sem við gerðum nýkomnir úr súkkulaðihjúpun
Guðný setti myndir í myndaalbúm af þorrablóti og fl. - endilega kíkið.
Bloggar | 12.11.2008 | 08:42 (breytt kl. 08:46) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eins og auglýst hefur verið verður konfektgerð aðalmálið í kvöld á Bjarkargötu 7, - vanti ykkur frekari upplýsingar má leita þeirra hjá t.d Sigríði Sig, form. eða Elsu Nínu.
Mér skilst að það eina sem við mætum með sé góða skapið
Bloggar | 10.11.2008 | 12:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Birna Mjöll tók myndir á fyrsta vetrarfundinum okkar sem var haldinn í Sjóræningjahúsinu. Hér er smá sýnishorn úr þessari vel heppnuðu veislu sem alls 40 manns sóttu þar á meðal heiðursfélagar á staðnum, þær Guðrún Halldórsdóttir og Lilja Jónsdóttir. Smellið á myndirnar til að stækka.
Bloggar | 5.11.2008 | 21:04 (breytt 12.11.2008 kl. 10:05) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AÐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bærinn okkar
Fjölmiðlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar