Hvernig er best að ná blettum úr fötum ?

Oft erum við í vandræðum með  að ná hinum og þessum blettum úr fötum.  Gefumst jafnvel alveg upp og dæmum fötin  ónýt. 

Á vef Leiðbeiningarstöðvar heimilanna er mikið af upplýsingum sem hægt er að nýta sér og þar á meðal góð ráð í glímunni við blettina.

Hér má komast inná vefinn og smellið hér til að komast beint á ráðin við blettunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband