Samband Vestfirskra kvenna

heldur aðalfund sinn laugardaginn 5. september.

Að þessu sinni er það Kvenfélagið Sunna sem er gestgjafi fundarins og er hann haldinn í Heydal í Mjóafirði við Ísafjarðardjúp.  

Sambandið (S.V.K.) er aðili að Kvenfélagasambandi Íslands og því einnig í Húsmæðrasambandi Norðurlanda/Alþjóðasambandi dreifbýliskvenna (ACWW).  Deildir innan S.V.K eru kvenfélögin í Ísafjarðarsýslum og V-Barðastrandarsýslu.  Megin tilgangur S.V.K er m.a. að efla og auka samvinnu kvenna á sambandssvæðinu, standa vörð um hag heimilanna og einnig sá  að vinna að hverskonar þjóðnytja og menningarmálum sem samþykkt er gerð um á Sambandsfundum.

Formaður Sambands Vestfirskra kvenna er Helga Dóra Kristjánsdóttir.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Júlí 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 67467

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband