Eins og áður hefur komið fram er á efri hæð hússins við Bjarkargötu 7, íbúðin okkar "Björkin" .
Íbúðin hefur tekið nokkrum stakkaskiptum, baðherbergið t.d endurnýjað frá A-Ö, breytingar gerðar á eldhúsi svo eitthvað sé nefnt. Við höfum notið velvildar og aðstoðar bæði hvað varðar vinnu og við öflun nauðsynlegra hluta.
Þarna fer fram hefðbundið félagsstarf sem er helst yfir vetrartímann en þess utan er íbúðin lánuð út til gistingar. Allar nánari upplýsingar um íbúðina veita:
Elsa Nína s.8251120
Jensína s. 8974700
Anna s. 8953004
Fleiri myndir eru í albúmi.
Flokkur: Bloggar | 25.6.2009 | 11:25 (breytt kl. 11:28) | Facebook
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AÐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bærinn okkar
Fjölmiðlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þið eigið þakkir skildar sem hafið staðið fyrir þessum endurbótum svo og Jónas Sig sem hefur lagt ómælda vinnu í þetta verkefni okkar.
Þetta er bara glæsilegt.
Kv. Guðný
Guðný (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 10:20
Heilar og sælar Sifjarsystur.
Þetta er afbragðsgott verkefni, hefur vel til tekist. - Þeir sem ávaxtanna hafa notið í sumar eru líka ánægðir.
Mörg handtökin liggja þarna, oftar en ekki umvafin glensi og gríni.
Nokkrir herrarnir eru að verða nánast löggildir sem kvenfélags...félagar.
Bestu þakkir fyrir samveru, samstarf og allt það sem þessi frábæri félagsskapur býður upp á. Við getum sannarlega hlakkað til næsta vetrarstarfs í skemmtilegu starfsumhverfi.
Hafið dásamlegt sumar.
Hittumst heilar.
Jenta (IP-tala skráð) 4.7.2009 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.