Ferð í Flókalund á Kvenréttindadaginn 19. júní.

Þann 19. Júní  ætla konur frá Bíldudal,  Tálknafirði, Barðaströnd og Patreksfirði að  koma saman í Flókalundi í tilefni Kvenréttindadagsins, og eiga saman  skemmtilega stund yfir góðum málsverði.

 

Matseðill kvöldsins:

Forréttur:            Grafin gæs

Aðalréttur:         Pörusteik

Eftirréttur:         Súkkulaðimús.

 

Verðið er kr. 4.900,-

Þær sem vilja skrá sig verða að tilkynna það fyrir 12 júní  í síma 456-1512 eða 8492429 eða senda mér mail.

Gaman væri að sjá sem flestar Smile

Sigríður Ólafsdóttir, formaður Kvenfélagsins Sifjar.

Þann 19. júní 1915 staðfesti konungur samþykkt til Alþingis um kosningarétt kvenna.  Æ síðan hafa samtök kvenna minnst þessa dags og þar með konur af sunnanverðum Vestfjörðum sem hafa í mörg ár hist og gert sér glaðan dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband