Ferđ í Flókalund á Kvenréttindadaginn 19. júní.

Ţann 19. Júní  ćtla konur frá Bíldudal,  Tálknafirđi, Barđaströnd og Patreksfirđi ađ  koma saman í Flókalundi í tilefni Kvenréttindadagsins, og eiga saman  skemmtilega stund yfir góđum málsverđi.

 

Matseđill kvöldsins:

Forréttur:            Grafin gćs

Ađalréttur:         Pörusteik

Eftirréttur:         Súkkulađimús.

 

Verđiđ er kr. 4.900,-

Ţćr sem vilja skrá sig verđa ađ tilkynna ţađ fyrir 12 júní  í síma 456-1512 eđa 8492429 eđa senda mér mail.

Gaman vćri ađ sjá sem flestar Smile

Sigríđur Ólafsdóttir, formađur Kvenfélagsins Sifjar.

Ţann 19. júní 1915 stađfesti konungur samţykkt til Alţingis um kosningarétt kvenna.  Ć síđan hafa samtök kvenna minnst ţessa dags og ţar međ konur af sunnanverđum Vestfjörđum sem hafa í mörg ár hist og gert sér glađan dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband