1 bolli fíkjur
1 bolli vatn
2 bollar hveiti
1 bolli sykur
1 tsk. matarsódi
1 egg
1 bolli mjólk
Aðferð:
Sjóðið vatn í potti, skerið fíkjurnar
smátt og bætið út í pottinn. Hrærið
í þar til verður létt maukað saman.
Setjið hveiti, sykur, matarsóda, egg
og mjólk í skál, bætið fíkjumaukinu
út í og blandið vel saman með
sleif. Setjið í smurt brauðform og
bakið í neðstu rim í ofni við 180°C
í klukkutíma.
Gómsæt haustkæfa
3 kg feitt lambakjöt
2 stórir laukar
pipar
salt
season all
aromat
nokkur lárviðarlauf, eftir smekk
1 kg tólg
Aðferð:
Sjóðið kjötið og látið malla í nokkra
stund þar til það er vel meyrt.
Hakkið síðan kjötið ásamt lauknum
og blandið saman í hrærivélaskál.
Bræðið tólgin og bætið saman við
ásamt fíntskornum lárviðarlaufum.
Kryddið eftir smekk og hrærið vel
saman og nokkuð lengi í hrærivélinni
eða þar til rétt bragð fæst.
Setjið í form og kælið.
Nýverið áskotnaðist matardálkahöfundiBændablaðsins kassi
með úrvali gamalla og nýrra
uppskrifta sem honum fannst
mikill fengur í. Ekki síst fyrir
þær sakir að í mörgum hinna
eldri uppskrifta leyndist hver
fjársjóðurinn á fætur öðrum.
Undantekningarlaust eru eldri
uppskriftirnar fljótlegar og auðveldar
í lögun og hér fylgja því
tvær slíkar að þessu sinni.
Úr Bændablaðinu 23. sept 2008
Flokkur: Bloggar | 15.5.2009 | 09:13 (breytt kl. 09:33) | Facebook
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AÐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bærinn okkar
Fjölmiðlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Búin að prófa brauðuppskriftina, notaði döðlur í staðinn fyrir fíkjurnar.
Mjög gott, svolítið sætt. Uppskriftin er í eitt 30 cm. langt formkökuform.
Guðný (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.