Síðasti fundur vetrarins.

Síðasti fundur  samkv. dagsrká vetrarins   var haldinn mánudaginn 11. maí í Björkinni, íbúðinni okkar að Bjarkargötu 7.

Á fundinn mættu góðir gestir og komu þeir færandi hendi.

Sr. Leifur Ragnar Jónsson  færði félaginu Biblíu að gjöf frá Patreksfjarðarkirkju. Biblían er í afar vönduðu og fallegu bandi, merkt Kvenfélaginu Sif.     

Ingrid Guðmundsson færði félaginu sjúkrapúða sem er gjöf frá henni og syni hennar Guðmundi Otra Sigurðssyni.  

Á myndunum hér að neðan má sjá Sigríði Ólafsdóttur formann Sifjar taka við gjöfunum úr höndum þeirra Sr. Leifs Ragnars og Ingridar. Fleiri myndir frá fundinum eru í myndaalbúmi.

 

Sr. Leifur Ragnarsson og Sigríður Ólafsdóttir

 

 

Ingrid Guðmundsson og Sigríður Ólafsdóttir

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband