Heimsókn í Félagsmiðstöðina Vest-End

Á aðalfundi Sifjar 2008 var ákveðið  að gefa peningaupphæð til Félagsmiðstöðvarinnar Vest-End á Patreksfirði.   Kvenfélagskonur heimsóttu krakkana og við það tækifæri var gjöfin formlega afhent.  Bergrún Halldórsdóttir hefur umsjón með félagsstarfinu  og á efstu myndinni sést hún taka við gjafabréfi úr hendi Sigríðar Sigurðardóttur fráfarandi formanns Sifjar.  Það var ánægjulegt að heimsækja krakkana og sjá hvað boðið er uppá í tómstundum  þeirra.

 

afhending_gjafabrefs.jpg
Heimsókn í Vest-End

 
krakkar_i_vest_end_816458.jpg
kvenfelagskonur_i_vest_end.jpg
 
 
 
 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Maí 2025

S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband