Afmæliskveðja.

 

Í kvöld fagnar Slysavarnardeildin Unnur  því 

í Félagsheimili Patreksfjarðar

að á morgun sunnudaginn 22. febrúar verður deildin 75 ára.

Af þessu tilefni sendir Kvenfélagið Sif  innilegar  hamingju og velfarnaðaróskir.

 

Blóm



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kærar þakkir fyrir hlýjar kveðjur í okkar garð og forkunnarfagran blómvönd sem afhentur var á laugardagskvöldið.

f.h. Slysavarnadeildarinnar Unnar

Anna Jensdóttir, formaður

Anna Jensdóttir (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband