Vinnudagur á Bjarkargötunni í dag laugardaginn 21. febrúar kl. 13:00
Á síðasta laugardag mættu nokkur galvösk, þrifu loft og veggi, gardínur voru fjarlægðar, sparslað og málað. Heilmikið sem vannst. Við fengum heimsókn annarra áhugasamra félagskvenna og nutum kærkomins félagsskapar þeirra í kaffi og heimabökuðu.
Ætlunin er að halda áfram vinnu laugardag 21. febrúar kl. 13:00. Endilega mætið þið sem mögulega getið og þeim sem ekki geta stoppað lengi er auðvitað velkomið eins og alltaf að kíkja við og líta á það sem verið er að gera.
Vinna er að hefjast við lagfæringar á baðherberginu, allt gert af mestu smekkvísi og útsjónarsemi. Það er virkilega gaman að sjá hversu fínt er að verða á hæðinni okkar.
Sem fyrr er vel þegið að fá hugmyndir og muni sem gætu nýst til íbúðarinnar.
Flokkur: Bloggar | 20.2.2009 | 12:32 (breytt 21.2.2009 kl. 15:30) | Facebook
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AÐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bærinn okkar
Fjölmiðlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.