Vinnudagur.

 Vinnudagur á Bjarkargötunni í dag laugardaginn 21. febrúar kl. 13:00

Á síðasta laugardag mættu nokkur galvösk, þrifu loft og veggi, gardínur voru fjarlægðar, sparslað og málað.  Heilmikið sem vannst.    Við fengum heimsókn annarra áhugasamra félagskvenna  og nutum kærkomins  félagsskapar þeirra í kaffi og heimabökuðu.

Ætlunin er að halda áfram vinnu  laugardag 21. febrúar kl. 13:00.  Endilega mætið þið sem mögulega getið og þeim sem ekki geta stoppað lengi er auðvitað velkomið eins og alltaf að kíkja við og líta á það sem verið er að gera.

Vinna er að hefjast við lagfæringar á baðherberginu, allt gert af mestu smekkvísi og útsjónarsemi.  Það er virkilega gaman að sjá hversu fínt er að verða á hæðinni okkar.

Sem fyrr er vel þegið að fá hugmyndir og muni sem gætu nýst til íbúðarinnar.

 

Sjáumst  Smile

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband