Saumafundur (Bíófundur)

6011

Næst fundur verður haldinn föstudaginn 6. febrúar kl. 20.30.

Við ætlum að hittast í Skjaldborgarbíói og sjá myndina „Casablanca“

Hvetjum við konur til að mæta og hafa það gaman.

Þá mega konur hafa með sér nesti, hvort sem er í föstu-og eða fljótandi formi.

Smile Nefndin  Smile

Casablanca

Sagan gerist í borginni Casablanca sem var á þessum tíma í eigu Frakka en var hernumin af þjóðverjum. Þetta er dálítið kaldhæðnislegt að gera mynd um seinni heimstyrjöldina á hápunkti styrjaldarinnar, þ.e.a.s 1942. Myndin fjallar um bandarískan bareiganda Rick Baine, sem er í hálfgerðu "þunglyndiskasti" eftir að ástin hans stakk hann af í Frakklandi. Seinna meir kemur ástin hans Ilsa Lund (Ingrid Bergman) til Casablanca þar sem hún reynir að flýja til Bandaríkjana, þar kemur í ljós eitt leyndarmál hennar um fortíðina. Ég held að þessi mynd hafi verið svo fræg fyrir hversu vel hún er gerð, þ.e.a.s vel skrifuð, vel leikin og vel tekin. Myndin var tilnefnd til átta óskarsverðlauna en fékk bara þrjú.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða skemmtun á Casablanca...

 Mikið væri nú gaman að fá að sjá myndir frá blótinu, þar sem ég komst ekki.

Brottfluttur (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 12:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband