Í dag eru 93 ár síðan Kvenfélagið Sif var stofnað. Saga félagsins er samfelldur og órúfanlegur partur mannlífs á Patreksfirði frá stofndegi þess. Sagan er merkileg og fundargerðarbækur félagsins eru til og vel geymdar. Þær eru merkileg heimild um félagsstarfið og gefa fundargerðirnar að einhverju leiti vísbendingu um ákveðna þætti mannlífsins á þessum árum. Hægt er að gera sögu félagsins mun betri skil og hugsanlega mun það gert á þessum vettvangi þegar fram líða stundir. Af nógu er að taka.
Á morgun Fyrsta vetrardag munu Kvenfélagskonur koma saman með sínum gestum í Sjóræningjahúsinu hér á Patreksfirði. Það er formlega fyrsti vetrarfundur. Á aðalfundi félagsins 2007 var ákveðið að breyta formi fyrsta fundar sem áður hafði verið spilakvöld til fjölda ára. Einnig var jólamatur í desember afnuminn, en hefðbundinn mánaðarfundur haldinn samt sem áður. Eftirleiðis skyldi fyrsti fundur vetrar haldinn með veglegum hætti. Það hefur nú einu sinni verið gert og mæltist mjög vel fyrir.
Þegar þetta er skrifað hafa margar konur skráð sig með gesti og alls eru um 40 manns komnir á lista sem er mjög vel viðunandi og svipaður fjöldi og í fyrra.
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AÐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bærinn okkar
Fjölmiðlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.