Stjórnin hefur ákveđiđ vetrardagskrána sem borin var út til félagskvenna en hér kemur bréfiđ:
Nú ţegar vetur gengur í garđ ţá tökum viđ höndum saman og mćtum hressar og kátar til ađ takast á viđ verkefni vetrarins.
Dagskráin hljóđar svo:
25. október Skemmtifundur m/ maka eđa gesti.
10. nóvember Konfektfundur
6. desember Bingó hjálparsjóđsins
8. desember Laufabrauđsfundur
3. janúar Súpufundur
23. janúar Ţorrablót
9. febrúar Skemmtifundur
22. febrúar Ađalfundur
13. mars Óvissufundur
4. apríl Páskabingó
6. apríl Kvöldfundur
9. maí Lokafundur/ferđafundur.
Allir almennir fundir verđa ađ Bjarkargötu 7, nema ađ annađ sé auglýst, en stćrri fundir í félagsheimilinu eins og veriđ hefur.
Sú nýbreytni verđur nú ađ hafa opiđ hús á miđvikudögum kl. 16:00 - 18:00 (nánar aulýst síđar). Ţá geta konur mćtt skrafađ og unniđ, ţví mađur er manns gaman.
Međ félagskveđju,
Stjórnin.
Eldri fćrslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AĐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bćrinn okkar
Fjölmiđlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 67467
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.