Vetrardagskrá 2008/2009

Stjórnin hefur ákveðið vetrardagskrána sem borin var út til félagskvenna en hér kemur bréfið:

Nú þegar vetur gengur í garð þá tökum við höndum saman og mætum hressar og kátar til að takast á við verkefni vetrarins.

Dagskráin hljóðar svo:

     25. október        Skemmtifundur m/ maka eða gesti.

     10. nóvember    Konfektfundur

       6. desember     Bingó hjálparsjóðsins

       8. desember     Laufabrauðsfundur

       3. janúar          Súpufundur

     23. janúar         Þorrablót

       9. febrúar        Skemmtifundur

     22. febrúar        Aðalfundur

      13. mars           Óvissufundur

        4. apríl            Páskabingó

        6. apríl            Kvöldfundur

        9. maí              Lokafundur/ferðafundur.

Allir almennir fundir verða að Bjarkargötu 7, nema að annað sé auglýst, en stærri fundir í félagsheimilinu eins og verið hefur.

Sú nýbreytni verður nú að hafa opið hús á miðvikudögum kl. 16:00 - 18:00 (nánar aulýst síðar).  Þá geta konur mætt skrafað og unnið, því maður er manns gaman.

Með félagskveðju,

Stjórnin.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband