Á skírdag var fermingardagur á Patreksfirði og eins og fram kemur hér að neðan voru það sjö stúlkur sem fermdust hér á þessu vori. Kvenfélagskonur hafa um langt árabil sinnt því ánægjulega hlutverki að hugsa um fermingarkirtlana sem börnin skrýðast. Í því felst m.a að sjá um að kirtlarnir passi þeim hópi fermingarbarna sem fermast hverju sinni og sjá um að allt sé eins og það á að vera.
Kvenfélagið sendir nýfermdum stúlkum hamingju og góðar framtíðaróskir.
Á þriðjudeginum 26. mars var svo árlegt páskabingó. Mæting var afbragðsgóð og rennur allur ágóði bingósins að vanda til hjálparsjóðs Sifjar. Bingógestum og öðrum þeim sem styrktu gott málefni er þakkað.
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AÐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bærinn okkar
Fjölmiðlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.