Vetrardagskrá 2012-2013

Stjórn Sifjar hefur sett niður dagskrá vetrarins og er hún með nokkuð hefðbundnu sniði.  Jafnframt er stefnan sú að brydda uppá einhverju bæði skemmtilegu og fræðandi á hverjum saumafundi, s.s. fyrirlestri, kynningu eða stuttu námskeiði.

Vetrarstarfið hófst  laugardaginn 27.10. með því að félagskonum var boðið í "brunch" í Félagsheimili Patreksfjarðar.  Þessi fyrsta samverustund  heppnaðist vel, fín mæting, fengum góðan gest en hann var  sóknarpresturinn okkar Sr. Leifur Ragnar Jónsson.

Dagskrá vetrarins verður svo sem hér segir en verður auglýst sérstaklega sem og fundarstaður:

 7.nóvember          Bingó hjálparsjóðsins

12.nóvember          Saumafundur

 3.desember          Saumafundur

 7.janúar                Saumafundur

26.janúar               Þorrablót

13.febrúar             Aðalfundur

11.mars                 Saumafundur

15.apríl                  Saumafundur

6.maí                     Lokafundur

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband