Aðalfundur SVK 2012

Aðalfundur Sambands Vestfirskra kvenna verður haldinn n.k laugardag 22. september.

Samkvæmt venju  skiptast Kvenfélögin á Vestfjörðum á um að halda aðalfundina og  að þessu sinni verða gestgjafar fundarins félagskonur í Kvenfélaginu Sif á Patreksfirði. Fundarstaður verður Félagsheimilið á staðnum.

Utan hefðbundinna aðalfundarstarfa verður briddað uppá ýmsu bæði í formi fræðslu og skemmtunnar.  Konur hittast svo aftur að fundi loknum og snæða saman hátíðarkvöldverð.

 

Séð yfir Vatneyri

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Ágúst 2025

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband