Framundan - námskeið í töskugerð - allar konur velkomnar.

 

 Skinntaska

NÁMSKEIÐ Í TÖSKUGERÐ

Kvenfélagskonur og aðrar konur !

Laugardaginn 31.mars stendur Kvenfélagið Sif fyrir námskeiði í leðurtöskugerð.

Námskeiðið stendur frá kl. 10:00 - 15:00.

Á námskeiðinu læra konur að sauma tösku úr leðri annað hvort úr gömlum flíkum s.s. leðurbuxum eða - jökkum eða saumað er úr nýju leðri.  Konur þurfa að koma með saumavélar og "gamlar" leðurflíkur.  Kolbrún útvegar allt annað efni sem þarf til viðbótar, s.s. nýtt leður, roð, fóður, lím, rennilása, tvinna, smellur, kósa og fl.  og er það allt selt á kostnaðarverði.

Leiðbeinandi:  Kolbrún Sveinsdóttir, kjóla- og klæðskerameistari og handmenntakennari.

Verð 10.000,-  Hægt er að skrá sig hjá Siggu, sími 849-2429 eða 456-1512, bokari@vesturbyggd.is

ALLAR konur velkomnar !

Stjórnin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband