Minning

 

Ein af heiđursfélagskonum  Kvenfélagsins Sifjar er nú látin.  

Jóna Jóhanna Ţórđardóttir fćdd í Haga á Barđaströnd  ţ. 4. janúar 1920  lést ţ. 9. september s.l. á Heilbrigđisstofnun Patreksfjarđar.

Jóhanna eins og hún var oftar nefnd,  lét sér annt um samfélagiđ og studdi ţađ dyggilega m.a. međ ötulu starfi  í  félögum á Patreksfirđi.  Kvenfélagiđ Sif naut krafta  hennar um langt árabil en hún gekk í félagiđ í júní 1964.  Jóhanna hugsađi hlýlega til samferđafólks síns, ţar međ okkar í Kvenfélaginu Sif.  Kom hugur hennar glögglega  í ljós  ţegar hún hin síđari ár hafđi ekki tök á ađ koma til árlegs ţorrablóts  en lét skila til okkar og annarra gesta kveđju sem komiđ var á framfćri af formanni félagsins.

Stjórn Kvenfélagsins Sifjar og ađrar félagskonur ţakka Jónu Jóhönnu Ţórđardóttur langa og góđa samfylgd  og  óeigingjarnt starf.  Börnum hennar og öđrum ađstandendum eru sendar samúđarkveđjur.  

Blessuđ sé minning Jónu Jóhönnu Ţórđardóttur.

                                                

Stjórn Kvenfélagsins Sifjar á Patreksfirđi.

 

 
 
Minning

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband