Þorrablót 2011

 

Hið árlega þorrablót Kvenfélagsins Sifjar verður haldið í Félagsheimili Patreksfjarðar laugardaginn 22. janúar n.k Húsið opnar kl. 19:30.

Eftir  mat, drykk og heimagerða leiksýningu kvenfélagskvenna mun hljómsveitin Góðir landsmenn leika fyrir dansi fram á rauða nótt.

Áskriftalistar liggja frammi í verslunum en miðasala fer svo fram í  F.H.P á föstudeginum 21. jan. á milli kl. 19:00 - 20:00.

Miðaverð er kr. 7.000,-

Þess má geta að nú sem fyrr rennur allur ágóði þorrablótsins til líknarmála.

 

Þorrablót

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Ágúst 2025

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband