Saumafundur í desember

Kæru félagskonur

Saumafundur desembermánaðar verður haldinn þriðjudagskvöldið 14. desember í Björkinni og hefst hann kl. 20:00.

Við biðjum ykkur um að koma með lítinn pakka sem kostar á bilinu 500,- til 1.000,-  og eins að upphugsa jólasið sem ykkur er kær hvort heldur sem er úr bernsku eða sem lifir enn þann dag í dag.

Sjáumst  hressar og kátar að venju Grin

                                             Nefndin.

 

Neðangreind mynd  hæfir desembermánuði og er tekin af vef Drops  sem margir þekkja en  þar er hægt að fá fullt af góðum hugmyndum og fríum uppskriftum.

Jólasokkar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband