Dagskrá Kvenfélagsins Sifjar veturinn 2010-2011
Stjórn Kvenfélagsins Sifjar hefur sett niđur dagskrá vetrarins og er hún međ hefđbundnu sniđi. Ţó var sú breyting gerđ á ađ viđ ákváđum ađeins vikuna sem saumafundir eiga ađ vera í, en umsjónarkonur hvers fundar ákveđi sjálfar nákvćma dagssetningu eftir ţví hvađ ţeim finnst henta á hverjum tíma og auglýsi hana vel fyrir hvern fund. Jafnframt er stefnan ađ brydda upp á einhverju skemmtilegu eđa frćđandi (nema hvorutveggja sé) á hverjum saumafundi, s.s. fyrirlestri, kynningu eđa stuttu námskeiđi.
Dagskráin er svohljóđandi:
23. október Skemmtifundur, međ maka eđa gesti
6. nóvember Bingó hjálparsjóđsins
8. - 14. nóv. Saumafundur
13. nóvember Laufabrauđsfundur
6. - 12. des. Saumafundur
3. - 9. jan Saumafundur
22. janúar Ţorrablót
7. -13. feb. Saumafundur
17. febrúar Ađalfundur
7. - 13. mars Saumafundur
4. - 10. apríl Saumafundur
? apríl Páskabingó ?
2. - 8. maí Lokafundur/saumafundur
Allir almennir fundir/saumafundir verđa ađ Bjarkargötu 7, nema annađ sé auglýst sérstaklega, en stćrri fundir í félagsheimilinu.
Međ bestu kveđju,
Stjórnin.
Flokkur: Bloggar | 7.10.2010 | 16:28 (breytt kl. 16:36) | Facebook
Eldri fćrslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AĐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bćrinn okkar
Fjölmiđlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.