Forseti Íslands Hr. Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag afhenda Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins og fer afhendingin fram í Þjóðmenningarhúsinu kl. 17:00.
Þau ánægjulegu tíðindi hafa borist að Kvenfélagasamband Íslands hefur verið tilnefnt fyrir hönd Kvenfélaganna í landinu og fyrir húfuverkefnið. Fjórir aðrir eru tilnefndir í þessum flokki og í dag kl. 17:00 kemur í ljós hver hlýtur verðlaunin sem eru veitt í nokkrum flokkum.
Nú er um að gera að fylgjast með Fréttablaðinu næstu daga því að væntanlega verður kynning verðlaunahafa á síðum blaðsins.
Sérlega ánægjuleg tíðindi og til hamingju Kvenfélagskonur með tilnefninguna
Viðbót skrifuð að aflokinni verðlaunaafhendingu kl. 18:20:
Samkvæmt frétt á Vísi fór ekki svo að Kvenfélagasambandið hlyti Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins að þessu sinni. Verðlaunin komu í hlut Slysavarnarfélagsins Landsbjargar en til starfa þeirra þekkja allir Íslendingar og vita að þau eru vel að verðlaununum komin. Til hamingju Landsbjargarfólk.
Flokkur: Bloggar | 11.3.2010 | 12:18 (breytt kl. 18:28) | Facebook
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AÐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bærinn okkar
Fjölmiðlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.