Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins

Fréttablaðið

Forseti Íslands Hr. Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag afhenda Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins og fer afhendingin fram  í Þjóðmenningarhúsinu kl. 17:00. 

Þau ánægjulegu tíðindi hafa borist að Kvenfélagasamband Íslands hefur verið tilnefnt fyrir hönd Kvenfélaganna í landinu  og  fyrir húfuverkefnið.  Fjórir aðrir eru tilnefndir í þessum flokki og í dag    kl. 17:00 kemur í ljós hver hlýtur verðlaunin sem eru veitt í nokkrum flokkum.

Nú er um að gera að fylgjast með Fréttablaðinu næstu daga því að væntanlega verður kynning verðlaunahafa á síðum blaðsins.

Sérlega ánægjuleg tíðindi og til hamingju Kvenfélagskonur með tilnefninguna Smile

 

Viðbót skrifuð að aflokinni verðlaunaafhendingu kl. 18:20:

Samkvæmt frétt á Vísi fór ekki svo að Kvenfélagasambandið hlyti Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins að þessu sinni. Verðlaunin komu í hlut Slysavarnarfélagsins Landsbjargar en til starfa þeirra þekkja allir Íslendingar og vita að þau eru vel að verðlaununum komin.  Til hamingju Landsbjargarfólk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Feb. 2025

S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband