Fćrsluflokkur: Bloggar

Saumafundur (Bíófundur)

6011

Nćst fundur verđur haldinn föstudaginn 6. febrúar kl. 20.30.

Viđ ćtlum ađ hittast í Skjaldborgarbíói og sjá myndina „Casablanca“

Hvetjum viđ konur til ađ mćta og hafa ţađ gaman.

Ţá mega konur hafa međ sér nesti, hvort sem er í föstu-og eđa fljótandi formi.

Smile Nefndin  Smile

Casablanca

Sagan gerist í borginni Casablanca sem var á ţessum tíma í eigu Frakka en var hernumin af ţjóđverjum. Ţetta er dálítiđ kaldhćđnislegt ađ gera mynd um seinni heimstyrjöldina á hápunkti styrjaldarinnar, ţ.e.a.s 1942. Myndin fjallar um bandarískan bareiganda Rick Baine, sem er í hálfgerđu "ţunglyndiskasti" eftir ađ ástin hans stakk hann af í Frakklandi. Seinna meir kemur ástin hans Ilsa Lund (Ingrid Bergman) til Casablanca ţar sem hún reynir ađ flýja til Bandaríkjana, ţar kemur í ljós eitt leyndarmál hennar um fortíđina. Ég held ađ ţessi mynd hafi veriđ svo frćg fyrir hversu vel hún er gerđ, ţ.e.a.s vel skrifuđ, vel leikin og vel tekin. Myndin var tilnefnd til átta óskarsverđlauna en fékk bara ţrjú.


Frestun á afhendingu hökuls

Patreksf 2 EŢ

Vegna óviđráđanlegra ástćđna verđur frestun á afhendingu hökuls sem fram átti ađ fara n.k. sunnudag í Patreksfjarđakirkju.

Stjórnin


Ţorrablót 24. janúar

Ţorrablótiđ ţađ sextugasta í röđinni, verđur haldiđ laugardaginn 24. janúar og í ár mun hljómsveitin Sólon leika fyrir dansi.  Í gćrkvöldi  var hópur hressra kvenna samankominn í Félagsheimilinu, ađeins ađ stússast í eldhúsinu og svo var sest inn í sal og skemmtiatriđaliđurinn skođađur m.m.    Skipulagspćlingar í gangi, rifjađ upp og hlegiđ,   já  gamla góđa stemmingin alveg til stađar LoL

Áskriftarlistar munu liggja frammi frá og međ deginum í dag,  til miđvikudagkvöldsins 21. jan.

Einnig er hćgt ađ skrá sig á vefnum, sjá nánar á HÉR   á Tíđis,  ţar sem búiđ er ađ setja upp auglýsingarborđa.

Viđ hvetjum fólk sem ekki býr á stađnum til ađ gera sér  helgarferđ á Patreksfjörđ og skemmta sér međ okkur bćjarbúum.  Afsláttur er í bođi af gistingu í Stekkabóli   s. 4561675 og á Gistihúsi Erlu s.  4561227.  Eins bjóđa Sćferđir uppá afslátt í ferjuna Baldur, s. 4381450.

 

Ţeir sem vilja nýta sér afsláttinn í  Baldur eru beđnir um  ađ skrá sig  hjá: 

Önnu s.8953004,  Bergrúnu s. 8989296 eđa Elsu Nínu s. 8251120 /8630953

 

 Frábćrt blót framundan, elsta og örugglega ţjóđlegasta skemmtun ársins !!  

 

 Sjáumst  !

Smile

 

      

 


Skrifborđ til sölu !

 

S E L T 

Viđ erum ađ selja ţetta forláta skrifborđ - afbragđs vinnuborđ  og góđ hirsla.  Stćrđ borđplötu er  80 x 160 cm.   Tilbođ óskast.

Áhugasamir hafi samband viđ Elsu Nínu s. 8251120

 

S E L T

 

Skrifborđ

 


Gleđilegt ár !

 

 Fundarbođ

 

Ţar sem fundurinn ţ. 3. Janúar s.l. féll

niđur, bođum viđ til fundar

mánudaginn 12. Jan kl. 20:00 á Bjarkargötu 7. 

 

Viđ hvetjum ţćr sem vilja til ađ taka međ sér handavinnuna sína

 

                  Mćtum sem flestar Smile               

Nefndin

 


Jólakveđja.

 

Jóla og nýjárskveđjur til Sifjarkvenna og fjölskyldna ţeirra.  Megi gćfa og gengi fylgja okkur í leik og starfi á komandi ári. 

Hjartans ţakkir fyrir starfsframlag og félagskap liđins árs.

Međ jólakveđju, - Stjórnin.

Jól

 


ATH

images (Large)

Af óviđráđanlegum ástćđum verđur ekki opiđ hús miđvikudaginn 17. desember.

Sjáumst aftur á nýju ári.


Opiđ hús miđvikudaginn 10. desember

konur

clock_clip_art_04clock_clip_art_06

 


Laufabrauđsgerđ

Í gćrkvöldi mćttum viđ nokkrar til ađ skera út- og steikja laufabrauđ. Fékk sendar myndir frá Jensínu sem ég ćtlađi ađ setja inn í albúmiđ en eitthvađ gengur ţađ brösuglega svo ég ćtla ađ reyna seinna.

G.E.

P1011114

Eitthvađ spaugilegt í gangi hjá yfirbrösurunum


Jólabasar laugardaginn 29.nóv.

Jćja ţá er komiđ ađ Jólabasar Slysavarnardeildarinnar Unnar.  Kvenfélagskonur leigđu sér auđvitađ  bás ţar sem seldar verđar himneskar handunnar krćsingar og fleira sniđugt.

Hér má sjá nánari auglýsingu um basarinn.

Óskum öllum söluađilum góđs gengis Smile

 

Jólamynd

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Feb. 2025

S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband