Fćrsluflokkur: Bloggar
Saumafundur verđur haldinn laugardaginn 15. febrúar kl. 11:00 í fundarsal F.H.P.
Sjáumst hressar :-)
Nefndin
Bloggar | 12.2.2014 | 19:29 (breytt kl. 19:30) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Kvenfélagiđ Sif auglýsir ađalfund sinn miđvikudaginn 19.febrúar. Fundarstađur er fundarsalur Félagsheimilis Patreksfjarđar og hefst fundurinn kl. 18:00.
Dagskrá:
Venjuleg ađalfundarstörf
Fariđ verđur yfir lög félagsins
Nýjir félagar velkomnir.
Stjórnin
Bloggar | 12.2.2014 | 09:18 (breytt kl. 19:26) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Langt er liđiđ frá síđustu fćrslu hér á bloggsíđunni en síđur en svo ađ lognmolla hafi veriđ yfir starfssemi Kvenfélagsins Sifjar.
Síđan vetrarstarfi 2012/2013 lauk međ síđasta fundi s.l vor hefur margt veriđ í gangi hjá félagskonum. Viđ Patreksfirđingar fengum flott hótel í bćinn, Fosshótel Vestfirđir heitir ţađ og var opnađ međ viđhöfn snemma s.l sumar. Viđ kvenfélagskonur fengum ţađ verkefni ađ ţrífa herbergi og hengja upp gardínur, ţađ reyndist hiđ ánćgjulegasta verkefni í alla stađi.
Viđ höfđum umsjón međ plokkfiskveislu ţeirri sem hefđ er orđin fyrir ađ gestir Skjaldborgarhátíđarinnar sćki.
Sjóstangveiđifólk leitađi til okkar v/árlegs mótshalds og viđ sáum um ađ gott kaffimeđlćti biđi veiđiklónna ţegar komiđ var ađ landi. Viđ sáum sömuleiđis um kaffi á ráđstefnu um Fiskeldi sem haldin var hér á haustmánuđum.
Vetrarstarfiđ hófst svo í haust sem leiđ međ ţví ađ konur fóru međ maka/gest í kvöldverđ á Fosshótel Vestfirđi og áttu ţar frábćra kvöldstund. Hefđbundnir mánađarlegir fundir sem viđ köllum "saumafundi" eru haldnir og janúarfundurinn var haldinn laugardaginn 18.janúar á kaffihúsinu Stúkuhúsinu. Ţar mćttu konur í dásemdar brunch ađ hćtti hússins.
Framundan er svo árlegt ţorrablót en ţađ verđur n.k laugardag 25.jan í Félagsheimili Patreksfjarđar. Ţegar veitingum og skemmtiatriđum hafa veriđ gerđ skil leikur hljómsveitin Ulrik fyrir dansi fram á rauđa nótt.
Međfylgjandi myndir eru teknar á fundinum í Stúkuhúsinu.
Bloggar | 23.1.2014 | 22:19 (breytt kl. 22:20) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Auglýsing frá nefnd:
Kćru Sifjarkonur
Jćja ţá er veturinn búinn samkvćmt dagatalinu og líđur ađ síđasta fundi (saumafundi) okkar fyrir sumarfrí. Viđ stöllurnar í nefndinni, höfum ákveđiđ ađ fundurinn skuli haldinn í Stúkuhúsinu mánudaginn 6.maí stundvíslega kl. 20:00. Bođiđ verđur uppá léttan kvöldverđ, konur greiđa venjulegt saumafundargjald sem er í dag kr. 1.000,- samkvćmt ákvörđun ađalfundar 2013.
Vinsamlegast látiđ okkur vita tímanlega um mćtingu eđa eigi síđar en á fimmtudagskvöldiđ 2.maí.
Međ kvenfélagskveđju
Jóna Júlía s. 6903105 og Elsa Nína s. 8251120.
Bloggar | 30.4.2013 | 11:07 (breytt kl. 11:25) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eftirfarandi var sent bréflega til allra félagskvenna:
Mánudaginn 15. apríl n.k verđur haldinn saumafundur Kvenfélagsins Sifjar í fundarsal Félagsheimilis Patreksfjarđar og hefst hann kl. 20:00.
Nú er búiđ ađ selja íbúđina viđ Bjarkargötu 7 og stjórnin mun gefa nánari upplýsingar ţar um á fundinum.
Bestu kveđjur,
Stjórn Kvenfélagsins Sifjar.
Bloggar | 12.4.2013 | 14:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Á skírdag var fermingardagur á Patreksfirđi og eins og fram kemur hér ađ neđan voru ţađ sjö stúlkur sem fermdust hér á ţessu vori. Kvenfélagskonur hafa um langt árabil sinnt ţví ánćgjulega hlutverki ađ hugsa um fermingarkirtlana sem börnin skrýđast. Í ţví felst m.a ađ sjá um ađ kirtlarnir passi ţeim hópi fermingarbarna sem fermast hverju sinni og sjá um ađ allt sé eins og ţađ á ađ vera.
Kvenfélagiđ sendir nýfermdum stúlkum hamingju og góđar framtíđaróskir.
Á ţriđjudeginum 26. mars var svo árlegt páskabingó. Mćting var afbragđsgóđ og rennur allur ágóđi bingósins ađ vanda til hjálparsjóđs Sifjar. Bingógestum og öđrum ţeim sem styrktu gott málefni er ţakkađ.
Bloggar | 12.4.2013 | 12:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Á Skírdag ţ. 28. mars kl. 14:00 fermast sjö stúlkur í Patreksfjarđarkirkju.
Kvenfélagiđ Sif stendur ađ venju fyrir heillaskeytasölu, verđ hvers skeytis er kr. 700,-
Listar međ nöfnum fermingarstúlkna fara í hvert hús á Patreksfirđi, fólk beđiđ ađ merkja viđ ţau nöfn sem senda á til og afhenda listann ásamt greiđslu eigi síđar en 25.mars til Steinunnar Sturludóttur, Brunnum 7, sími 4561425 eđa Önnu Guđmundsdóttur, Ađalstrćti 78, sími 8953004.
Fermdar verđa:
Aníta Arnbjörg Haraldsdóttir Mýrum 16
Arna Lea Magnúsdóttir Sigtúni 1
Bjarnveig Ólafía Pálsdóttir Mýrum 9
Guđrún Ýr Grétarsdóttir Hjöllum 2
Sćunn María Vignisdóttir Brunnum 12
Sigrún Hermannsdóttir Brunnum 10
Saga Ólafsdóttir Sigtúni 4
Bloggar | 13.3.2013 | 16:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Saumafundur marsmánađar verđur mánudaginn 11. mars kl. 20:00 í fundarsal F.H.P.
Viđ eigum von á góđum gesti.
Sjáumst
Anna Guđmunds og Sigríđur Ólafs.
Bloggar | 5.3.2013 | 11:15 (breytt kl. 11:17) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stjórn Kvenfélagsins Sifjar hefur auglýst ađalfund félagsins sem verđur haldinn í Félagsheimili Patreksfjarđar miđvikudaginn 13. febrúar kl. 18:30.
Dagskrá: Venjuleg ađalfundarstörf.
Nýjar félagskonur velkomnar.
Bloggar | 11.2.2013 | 11:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hiđ Árlega Ţorrablót Kvenfélagsins Sifjar verđur haldiđ í í Félagsheimili Patreksfjarđar laugardaginn 26. janúar.
Húsiđ opnar kl. 19:00 en borđhald hefst kl. 20:00.
Hljómsveitin Nýja band Keisarans leikur fyrir dansi.
Áskriftarlistar liggja frammi í verslununum Albínu og Fjölvali. Miđasala verđur í F.H.P föstudaginn 25. janúar kl. 19:00 - 20:00. Miđaverđ er kr. 7.500,-
Bloggar | 23.1.2013 | 07:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Mars 2008
Tenglar
GOTT AĐ VITA
Mínir tenglar
Handverk
Bćrinn okkar
Fjölmiđlarnir
Gagnlegt
Heimilishald
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar