Opiđ hús 19. nóv

Muniđ opiđ hús miđvikudaginn 19. nóv.

knitkonur

 

clock_clip_art_06clock_clip_art_04


Kvenfélögin eiga ađ sćkja fram !

Skyldu Kvenfélögin ekki bara eiga eftir ađ koma sterk inn í nánustu framtíđ ?  Sjáiđ  ţessa frétt á bb.is sem segir af ađferđ Hlífarkvenna á Ísafirđi til ađ auka viđ félagataliđ.

Kvenfélögin hafa allt til ađ bera til ađ sćkja fram.  Félagskonur búa yfir miklum hćfileikum og fróđleik sem nýtist vel á öllum sviđum Smile


Opiđ hús

Opiđ hús

Konfektgerđin

Viđ hittumst á Bjarkargötunni á mánudagskvöldiđ var og vorum í miklu konfektstuđi.  Kvöldiđ var skemmtilegt og afraksturinn bara heill hellingur af flottum molum.  Elsa Nína og Esther komu svo međ konfekt ađ heiman sem viđ smökkuđum á og urđum auđvitađ ólmar í ađ fá uppskriftir. 

Hér er brot af molunum sem viđ gerđum nýkomnir úr súkkulađihjúpun Heart

DSC00486[1]

Guđný setti myndir í myndaalbúm af ţorrablóti og fl. - endilega kíkiđ.

 


Mánudagurinn 10. nóv.

Eins og auglýst hefur veriđ  verđur konfektgerđ ađalmáliđ í kvöld á Bjarkargötu 7, -  vanti ykkur frekari upplýsingar má leita ţeirra hjá t.d Sigríđi Sig, form. eđa Elsu Nínu. 

Mér skilst ađ ţađ eina sem viđ mćtum međ sé góđa skapiđ Smile

Súkkulađi


Myndir - Fyrsti fundur vetrar 2008-2009

Birna Mjöll tók myndir á fyrsta vetrarfundinum okkar sem var haldinn í Sjórćningjahúsinu.  Hér er smá sýnishorn úr ţessari vel heppnuđu veislu sem alls 40 manns sóttu ţar á međal heiđursfélagar á stađnum, ţćr Guđrún Halldórsdóttir og Lilja Jónsdóttir. Smelliđ á myndirnar til ađ stćkka.

IMG_0032[1]
Enginn var svikinn af veitingunum ţetta kvöld Smile
IMG_0053[1]
Esther lumađi á ýmsu skondnu - alveg óborganleg Smile
IMG_0037[1]
Ingveldur fer sömuleiđis létt međ ađ kitla hláturtaugarnar Smile
IMG_0054[1]
Hressar - Alda og Ella Stína Smile

Ţorrablótsvinnukvöld - 30. og 31.okt

Í kvöld og annađ kvöld er mćting í Vegagerđinni.  Hefđbundin undirbúningur ţorrablótsins ađ byrja.  Nefndarkonur mćtiđ og ađrar áhugasamar eruđ velkomnar.

Minni á áhöldin, sláturgarn, nálar, skćri og spurning um hanska.

Hafiđ samband viđ Brynju Haralds ef ţiđ ţurfiđ upplýsingar.  hs. 4561164 vs. 4502019

Sjáumst !!

Smile


24.10.2008

Í dag eru 93 ár síđan Kvenfélagiđ Sif var stofnađ.  Saga félagsins er samfelldur  og órúfanlegur partur mannlífs á Patreksfirđi frá stofndegi ţess.  Sagan er merkileg og fundargerđarbćkur félagsins eru til og vel geymdar.  Ţćr eru merkileg heimild um félagsstarfiđ og gefa fundargerđirnar ađ einhverju leiti vísbendingu um ákveđna ţćtti mannlífsins á ţessum árum.  Hćgt er ađ gera sögu félagsins  mun betri skil og hugsanlega mun ţađ gert á ţessum vettvangi ţegar fram líđa stundir.  Af nógu er ađ taka. 

Á morgun Fyrsta vetrardag munu Kvenfélagskonur koma saman međ sínum gestum  í Sjórćningjahúsinu hér á Patreksfirđi. Ţađ er formlega fyrsti vetrarfundur.  Á ađalfundi félagsins 2007 var ákveđiđ ađ breyta formi fyrsta fundar sem áđur hafđi veriđ spilakvöld til fjölda ára.  Einnig var jólamatur í desember afnuminn, en hefđbundinn mánađarfundur haldinn samt sem áđur.  Eftirleiđis skyldi fyrsti fundur vetrar haldinn međ veglegum hćtti.  Ţađ hefur nú einu sinni veriđ gert og mćltist mjög vel fyrir.

Ţegar ţetta er skrifađ hafa margar konur skráđ sig međ gesti og alls eru um 40 manns komnir á lista sem er mjög vel viđunandi og svipađur fjöldi og í fyrra.

 


Vetrardagskrá 2008/2009

Stjórnin hefur ákveđiđ vetrardagskrána sem borin var út til félagskvenna en hér kemur bréfiđ:

Nú ţegar vetur gengur í garđ ţá tökum viđ höndum saman og mćtum hressar og kátar til ađ takast á viđ verkefni vetrarins.

Dagskráin hljóđar svo:

     25. október        Skemmtifundur m/ maka eđa gesti.

     10. nóvember    Konfektfundur

       6. desember     Bingó hjálparsjóđsins

       8. desember     Laufabrauđsfundur

       3. janúar          Súpufundur

     23. janúar         Ţorrablót

       9. febrúar        Skemmtifundur

     22. febrúar        Ađalfundur

      13. mars           Óvissufundur

        4. apríl            Páskabingó

        6. apríl            Kvöldfundur

        9. maí              Lokafundur/ferđafundur.

Allir almennir fundir verđa ađ Bjarkargötu 7, nema ađ annađ sé auglýst, en stćrri fundir í félagsheimilinu eins og veriđ hefur.

Sú nýbreytni verđur nú ađ hafa opiđ hús á miđvikudögum kl. 16:00 - 18:00 (nánar aulýst síđar).  Ţá geta konur mćtt skrafađ og unniđ, ţví mađur er manns gaman.

Međ félagskveđju,

Stjórnin.

 

 


Bjarkargata 7, Patreksfirđi

Kvenfélagiđ Sif festi nú síđsumars kaup á íbúđinni í efri hćđ hússins viđ Bjarkargötu 7.  Ćtlunin er ađ hafa ţar ađstöđu fyrir félagskonur og fundi.  Allar stćrri samkomur verđa áfram í Félagsheimili Patreksfjarđar eins og veriđ hefur eđa međ öđrum hćtti ákveđi konur ţađ.

Á fundi sem haldinn var í íbúđinni fyrir skömmu var fariđ yfir rekstrarkostnađ íbúđarinnar og hugmyndir um starfsemina kynntar.  Ćtlunin er ađ úbúa íbúđina til útleigu yfir sumartímann og jafnvel yfir veturinn ef eitthvađ kemur til, tekjur af leigunni ćttu ţví ađ skapast til ađ mćta kostnađi. Ennfremur var rćtt ađ fram ađ nćsta ađalfundi muni stjórnin sjá um málefni íbúđarinnar og tvćr konur valdar til ađ vinna međ stjórn ađ útfćrslu nauđsynlegra breytinga.

Ţađ er hugur í konum og von um ađ ţessi notalega íbúđ verđi góđur vettvangur fyrir félagskonur ţar sem hćgt verđi ađ vera međ ýmsa skemmtilega hluti í gangi.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Feb. 2025

S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband