Páskabingó !

Páskabingó

 

 Hjálparsjóđur Kvenfélagsins Sifjar heldur páskabingó í Félagsheimili Patreksfjarđar

laugardaginn 4. apríl klukkan 14.

 

Páskaegg-Páskaegg-Páskaegg-Páskaegg .

 

Mćtum öll og styđjum  gott málefni.

 

Auglýsing um páskabingó
Mynd  af vef Nóa Síríus.

 


Heimilistćki óskast.

Viđ óskum eftir kćliskáp m/frystihólfi til kaups. 


 

Ísskápur
 
 
Eins vantar okkur sjónvarpstćki og ţá helst  fyrir lítiđ sem ekkert.  Ef einhver á tćki í fórum sínum sem viđkomandi vill losa sig viđ ţá endilega hafiđ samband viđ undirritađar:
 
Önnu  s. 8953004
Elsu Nínu s. 8251120
Jensínu s. 8974700 

 

 


Heimsókn í Félagsmiđstöđina Vest-End

Á ađalfundi Sifjar 2008 var ákveđiđ  ađ gefa peningaupphćđ til Félagsmiđstöđvarinnar Vest-End á Patreksfirđi.   Kvenfélagskonur heimsóttu krakkana og viđ ţađ tćkifćri var gjöfin formlega afhent.  Bergrún Halldórsdóttir hefur umsjón međ félagsstarfinu  og á efstu myndinni sést hún taka viđ gjafabréfi úr hendi Sigríđar Sigurđardóttur fráfarandi formanns Sifjar.  Ţađ var ánćgjulegt ađ heimsćkja krakkana og sjá hvađ bođiđ er uppá í tómstundum  ţeirra.

 

afhending_gjafabrefs.jpg
Heimsókn í Vest-End

 
krakkar_i_vest_end_816458.jpg
kvenfelagskonur_i_vest_end.jpg
 
 
 
 

 


Saumafundur í Björkinni...

 

mánudaginn 9. mars kl.20:30

Birki

Heitt verđur á könnunni svo og eitthvert andlegt fóđur verđur á bođstólum.

Svo tökum viđ nokkur nálspor, prjónum nokkrar lykkjur eđa bara spjöllum saman og höfum ţađ gaman

                                 Nefndin


Ađalfundur

Kvenfélagiđ Sif

Ađalfundur miđvikudaginn 4. mars kl.19.00 í F.H.P

1. Fundur settur

2. Inntaka nýrra félaga

3. Skipun fundarstjóra

4. Fundargerđ síđasta ađalfundar

5. Reikningar félagsins lagđir fram

6. Skýrsla stjórnar.

Súpuhlé

7. Skýrslur nefnda

8. Stjórnarkjör

9. Nefndakjör

10. Önnur mál

Muniđ félagsgjöldin

                                                             Stjórnin


Afmćliskveđja.

 

Í kvöld fagnar Slysavarnardeildin Unnur  ţví 

í Félagsheimili Patreksfjarđar

ađ á morgun sunnudaginn 22. febrúar verđur deildin 75 ára.

Af ţessu tilefni sendir Kvenfélagiđ Sif  innilegar  hamingju og velfarnađaróskir.

 

Blóm



Vinnudagur.

 Vinnudagur á Bjarkargötunni í dag laugardaginn 21. febrúar kl. 13:00

Á síđasta laugardag mćttu nokkur galvösk, ţrifu loft og veggi, gardínur voru fjarlćgđar, sparslađ og málađ.  Heilmikiđ sem vannst.    Viđ fengum heimsókn annarra áhugasamra félagskvenna  og nutum kćrkomins  félagsskapar ţeirra í kaffi og heimabökuđu.

Ćtlunin er ađ halda áfram vinnu  laugardag 21. febrúar kl. 13:00.  Endilega mćtiđ ţiđ sem mögulega getiđ og ţeim sem ekki geta stoppađ lengi er auđvitađ velkomiđ eins og alltaf ađ kíkja viđ og líta á ţađ sem veriđ er ađ gera.

Vinna er ađ hefjast viđ lagfćringar á bađherberginu, allt gert af mestu smekkvísi og útsjónarsemi.  Ţađ er virkilega gaman ađ sjá hversu fínt er ađ verđa á hćđinni okkar.

Sem fyrr er vel ţegiđ ađ fá hugmyndir og muni sem gćtu nýst til íbúđarinnar.

 

Sjáumst  Smile

 


Hökull, stóla og altarisklćđi

Picture 012

Fl. myndir í albúmi.


Nýr hökull

Altari

Á ađalfundi Kvenfélagsins Sifjar 2007 var samţykkt ađ gefa Patreksfjarđarkirkju nýjan hökul í tilefni 100 ára afmćlis hennar 19. maí 2007.
Nú er hökullinn kominn og verđur vígđur viđ guđsţjónustu sunnudaginn
15. febrúar n.k. kl. 14:00.
Gaman vćri ađ sjá sem flestar kvenfélagskonur viđ guđsţjónustuna

Vinnudagur á Bjarkargötu 7.

 

 

Herbergi

 

 

 

 

Nćstkomandi laugardag ţ. 14. febrúar kl. 13:00  ćtlum viđ  ađ hittast og taka ađeins til hendinni í íbúđinni okkar. 

Komast međ ţví nćr ţví takmarki  ađ gera íbúđina  í stand fyrir voriđ en undirbúningur viđ ţađ er kominn á skriđ.

Viđ biđjum konur ađ mćta sem flestar ţví eins og viđ ţekkjum allar svo vel ţá vinna margar hendur létt verk.

Ađ sjálfsögđu verđur heitt á könnunni. 

 

                                                  Sjáumst Smile


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Feb. 2025

S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...hnallthorur
  • ...fra_dublin
  • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband